Háa klaufin snýr aftur Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2013 12:30 Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru tískustraumur sem legið hefur í dvala í nokkurn tíma. Trendið er oft kennt við leikkonuna Angelinu Jolie, en hún hefur verið mjög dugleg við að klæðast slíkum kjólum í gegnum tíðina. Þó að háa klaufin sé afar umdeild og ýmsir tískuspekúlantar líti hana miklu hornauga er hún að snúa aftur ef marka má rauða dregilinn á verðlaunahátíðum síðustu misseri. Hér sjáum við nokkur dæmi.Naomie Harris tók trendið alla leið á Óskanum, en klaufin var að mati margra allt of há.Jennifer Hudson mætti einnig á Óskarinn í kjól með klauf frá Roberto Cavalli.Jessie J sýnir leggina í rauðum kjól með hárri klauf í fyrra.Rihanna skartar hárri klauf.Katrín hertogaynja hefur tileinkað sér trendið.Kelly Rowland í kjól frá Donna Karan. Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru tískustraumur sem legið hefur í dvala í nokkurn tíma. Trendið er oft kennt við leikkonuna Angelinu Jolie, en hún hefur verið mjög dugleg við að klæðast slíkum kjólum í gegnum tíðina. Þó að háa klaufin sé afar umdeild og ýmsir tískuspekúlantar líti hana miklu hornauga er hún að snúa aftur ef marka má rauða dregilinn á verðlaunahátíðum síðustu misseri. Hér sjáum við nokkur dæmi.Naomie Harris tók trendið alla leið á Óskanum, en klaufin var að mati margra allt of há.Jennifer Hudson mætti einnig á Óskarinn í kjól með klauf frá Roberto Cavalli.Jessie J sýnir leggina í rauðum kjól með hárri klauf í fyrra.Rihanna skartar hárri klauf.Katrín hertogaynja hefur tileinkað sér trendið.Kelly Rowland í kjól frá Donna Karan.
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira