Glys og glamúr í Óskarspartýi 26. febrúar 2013 11:30 Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Los Angeles í gærkvöldi. Eftir hátíðina hélt gleðin svo áfram en margómuð Óskarspartý voru á hverju strái. Flestar leikkonurnar skiptu um föt og skörtuðu glænýjum og glæsilegum klæðnaði þegar í partýin var komið. Hér eru nokkrar stjörnur í partýgallanum í teiti hjá Vanity Fair.Jennifer Lawrence skipti yfir í þennan fallega silfurkjól frá Calvin Klein.vinkonurnar Amanda Seyfried og Samantha Barks voru innilegar.Anne Hathaway fór úr fölbleika Prada kjólnum sem hún klæddist á hátíðinni yfir í þennan kjól frá Sait Laurent.Lily Collins í guðdómlegum kjól frá Zuhair Murad.Jane Fonda var glæsileg.Kate Bosworth í stuttum kjól frá Giambattista Valli sem klæddi hana afar vel.Amy Adams í Oscar de la Renta. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Los Angeles í gærkvöldi. Eftir hátíðina hélt gleðin svo áfram en margómuð Óskarspartý voru á hverju strái. Flestar leikkonurnar skiptu um föt og skörtuðu glænýjum og glæsilegum klæðnaði þegar í partýin var komið. Hér eru nokkrar stjörnur í partýgallanum í teiti hjá Vanity Fair.Jennifer Lawrence skipti yfir í þennan fallega silfurkjól frá Calvin Klein.vinkonurnar Amanda Seyfried og Samantha Barks voru innilegar.Anne Hathaway fór úr fölbleika Prada kjólnum sem hún klæddist á hátíðinni yfir í þennan kjól frá Sait Laurent.Lily Collins í guðdómlegum kjól frá Zuhair Murad.Jane Fonda var glæsileg.Kate Bosworth í stuttum kjól frá Giambattista Valli sem klæddi hana afar vel.Amy Adams í Oscar de la Renta.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög