Kom í kjól úr H&M á Óskarinn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2013 10:30 Stórleikkonan Helen Hunt kom mörgum á óvart þegar hún mætti í kjól frá verslunarkeðjunni H&M á Óskarsverðlaunin í gærkvöldi. Það er ekki vaninn að stjörnurnar klæðist kjólum sem eru aðgengilegir venjulegum borgurum, en hátískuhúsin hanna oftar en ekki rándýra kjóla sérstaklega á leikkonur fyrir tilefnið. Kjólinn umtalaði var dökkfjólublár úr satínefni og fór leikkonunni vel þrátt fyrir að vera nokkuð krumpaður. Helen var tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í The Sessions en laut í lægra haldi fyrir Anne Hathaway. Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Stórleikkonan Helen Hunt kom mörgum á óvart þegar hún mætti í kjól frá verslunarkeðjunni H&M á Óskarsverðlaunin í gærkvöldi. Það er ekki vaninn að stjörnurnar klæðist kjólum sem eru aðgengilegir venjulegum borgurum, en hátískuhúsin hanna oftar en ekki rándýra kjóla sérstaklega á leikkonur fyrir tilefnið. Kjólinn umtalaði var dökkfjólublár úr satínefni og fór leikkonunni vel þrátt fyrir að vera nokkuð krumpaður. Helen var tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í The Sessions en laut í lægra haldi fyrir Anne Hathaway.
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira