Rýmka heimildir lífeyrissjóða til fjárfestinga í óskráðum bréfum Magnús Halldórsson skrifar 25. febrúar 2013 19:02 Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða og framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að gera breytingar á lögum um fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða, sem gerir þeim kleift að stórauka fjárfestingar sínar í óskráðum verðbréfum. Formaður Landssamtaka lífeyrissjóða fagnar boðuðum breytingum, en frumvarp um þetta efni er nú til meðferðar hjá þingflokkum stjórnarflokkanna. Breytingin sem nú er í bígerð, og verður lögð fyrir þingið innan tíðar, felur í sér að heimild lífeyrissjóðanna til þess að fjárfesta í óskráðum verðbréfum verði aukin úr 20 prósent af heildareignum í 25 prósent. Til marks um hversu mikið fé það er, sem heimildaraukningin tekur til, í hlutfalli við heildareignir lífeyrissjóðanna, þá nemur hún um 120 milljörðum króna. Gunnar Baldvinsson, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða og framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, segir breytingar á þessum fjárfestingaheimildum vera mikilvægar við núverandi aðstæður. „Það eru nokkrir sjóðir sem eru komnir í efri mörkin þegar kemur að fjárfestingum í óskráðum verðbréfum, og rýmkun á þessum heimildum mun auðvelda þeim að fjárfesta við þær aðstæður sem eru í hagkerfinu núna. Möguleikar til fjárfestinga í skráðum verðbréfum eru takmarkaðir, og fjármagnshöftin eru einnig til þess fallin að takmarka möguleika til fjárfestinga, þannig að þessi rýmkun á heimildum getur gert mikið gagn fyrir sjóðina og þjóðfélagið allt." Gunnar segir að lífeyrissjóðir vilji oftast nær eiga sem mest í skráðum verðbréfum, en í ljósi aðstæðna hér á landi sé einnig gott að eiga traustar óskráðar eignir. „Skráðar verðbréfaeign hér á landi gufaði næstum alveg upp í hruninu, á meðan óskráða verðbréfaeignin hélt næstum alveg verðgildi sínu. Ég er viss um að lífeyrissjóðirnir muni vanda til verka þegar kemur að fjárfestingum í óskráðum verðbréfum." Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að gera breytingar á lögum um fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða, sem gerir þeim kleift að stórauka fjárfestingar sínar í óskráðum verðbréfum. Formaður Landssamtaka lífeyrissjóða fagnar boðuðum breytingum, en frumvarp um þetta efni er nú til meðferðar hjá þingflokkum stjórnarflokkanna. Breytingin sem nú er í bígerð, og verður lögð fyrir þingið innan tíðar, felur í sér að heimild lífeyrissjóðanna til þess að fjárfesta í óskráðum verðbréfum verði aukin úr 20 prósent af heildareignum í 25 prósent. Til marks um hversu mikið fé það er, sem heimildaraukningin tekur til, í hlutfalli við heildareignir lífeyrissjóðanna, þá nemur hún um 120 milljörðum króna. Gunnar Baldvinsson, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða og framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, segir breytingar á þessum fjárfestingaheimildum vera mikilvægar við núverandi aðstæður. „Það eru nokkrir sjóðir sem eru komnir í efri mörkin þegar kemur að fjárfestingum í óskráðum verðbréfum, og rýmkun á þessum heimildum mun auðvelda þeim að fjárfesta við þær aðstæður sem eru í hagkerfinu núna. Möguleikar til fjárfestinga í skráðum verðbréfum eru takmarkaðir, og fjármagnshöftin eru einnig til þess fallin að takmarka möguleika til fjárfestinga, þannig að þessi rýmkun á heimildum getur gert mikið gagn fyrir sjóðina og þjóðfélagið allt." Gunnar segir að lífeyrissjóðir vilji oftast nær eiga sem mest í skráðum verðbréfum, en í ljósi aðstæðna hér á landi sé einnig gott að eiga traustar óskráðar eignir. „Skráðar verðbréfaeign hér á landi gufaði næstum alveg upp í hruninu, á meðan óskráða verðbréfaeignin hélt næstum alveg verðgildi sínu. Ég er viss um að lífeyrissjóðirnir muni vanda til verka þegar kemur að fjárfestingum í óskráðum verðbréfum."
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Sjá meira