Fannst vanta eitthvað fyrir strákana Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2013 12:30 Sjö stelpur á fjórða ári á viðskiptasviði í Versló gerðu sér lítið fyrir og stofnuðu slaufubúð á Facebook undir nafninu Slaufubarinn. Þar selja þær handgerðar slaufur frá Bandaríkjunum sem eru til bæði for - og sjálfhnýttar. Slaufurnar koma í mörgum útfærslum og henta við hvaða tilefni sem er.,,Þetta er verkefni í rekstarhagfræðikúrs í skólanum í samstarfi við Unga frumkvöðla þar sem okkur var gert að stofna og reka okkar eigið fyrirtæki. Við vorum allar mjög sammála um að okkur langaði til að gera eitthvað tískutengt fyrir stráka, það er svo lítið framboð af slíku hér heima. Við fórum að grennslast fyrir um hvað það væri sem strákarnir væru að leitast eftir og bróðir einnar okkar kom með slaufuhugmyndina. Hann sagði að þær væru mikið í tísku en að það væri erfitt að finna þær á góðu verði", segir Eydís Ýr Jónsdóttir um hugmyndina að Slaufubarnum.Slaufur eru inn hjá karlpeningnum þessa dagana.Hvaðan koma slaufurnar? ,,Við settum okkur í samband við byrgja í Bandaríkjunum sem gerir þessar fallegu handgerðu slaufur. Svo prentuðum við út myndir og gerðum könnun meðal stráka í skólanum um hvaða slaufur væru flottastar og pöntuðum inn þær sem urðu ofan á í kosningunum. Þetta eru yfir tuttugu tegundir".Falleg slaufa frá Slaufubarnum.Hvernig hafa viðbrögðin verið? ,,Ótrúlega góð og jákvæð! Það virðist vera mikil eftirspurn eftir slaufunum og sumir leggja meira að segja inn pantanir fyrir mörgum í einu, en slaufurnar kostar 3.990 kr stykkið. Þetta er æðislegt verkefni og við erum alveg á fullu í þessu núna. Við erum mjög spenntar fyrir þessu öllu saman", segir Eydís að lokum.Hér er hægt að heimsækja Slaufubarinn á Facebook. Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Sjö stelpur á fjórða ári á viðskiptasviði í Versló gerðu sér lítið fyrir og stofnuðu slaufubúð á Facebook undir nafninu Slaufubarinn. Þar selja þær handgerðar slaufur frá Bandaríkjunum sem eru til bæði for - og sjálfhnýttar. Slaufurnar koma í mörgum útfærslum og henta við hvaða tilefni sem er.,,Þetta er verkefni í rekstarhagfræðikúrs í skólanum í samstarfi við Unga frumkvöðla þar sem okkur var gert að stofna og reka okkar eigið fyrirtæki. Við vorum allar mjög sammála um að okkur langaði til að gera eitthvað tískutengt fyrir stráka, það er svo lítið framboð af slíku hér heima. Við fórum að grennslast fyrir um hvað það væri sem strákarnir væru að leitast eftir og bróðir einnar okkar kom með slaufuhugmyndina. Hann sagði að þær væru mikið í tísku en að það væri erfitt að finna þær á góðu verði", segir Eydís Ýr Jónsdóttir um hugmyndina að Slaufubarnum.Slaufur eru inn hjá karlpeningnum þessa dagana.Hvaðan koma slaufurnar? ,,Við settum okkur í samband við byrgja í Bandaríkjunum sem gerir þessar fallegu handgerðu slaufur. Svo prentuðum við út myndir og gerðum könnun meðal stráka í skólanum um hvaða slaufur væru flottastar og pöntuðum inn þær sem urðu ofan á í kosningunum. Þetta eru yfir tuttugu tegundir".Falleg slaufa frá Slaufubarnum.Hvernig hafa viðbrögðin verið? ,,Ótrúlega góð og jákvæð! Það virðist vera mikil eftirspurn eftir slaufunum og sumir leggja meira að segja inn pantanir fyrir mörgum í einu, en slaufurnar kostar 3.990 kr stykkið. Þetta er æðislegt verkefni og við erum alveg á fullu í þessu núna. Við erum mjög spenntar fyrir þessu öllu saman", segir Eydís að lokum.Hér er hægt að heimsækja Slaufubarinn á Facebook.
Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira