Fjórir eftir í heimsmótinu í holukeppni Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. febrúar 2013 12:15 Ian Poulter er einn sá besti í holukeppni. Accenture Match Play Championship golfmótið á Heimsmótaröðinni er í fullum gangi þessa dagana. 64 bestu kylfingar heims hófu mótið en nú eru aðeins fjórir kylfingar eftir sem mætast í undanúrslitum í dag. Sigurvegari síðasta árs, Hunter Mahan, er kominn áfram í undanúrslit eftir að hafa lagt Webb Simpson af velli á 18. holu. Hann mun mæta Ian Poulter í dag sem hafði betur gegn Steve Stricker, 3&2. Kuchar hafði betur gegn Robert Garrigus, 3&2. Hann mun leika gegn Jason Day sem sló Graeme McDowell úr leik í spennandi leik á 18. holu. Tveir bestu kylfingar heims, Rory McIlroy og Tiger Woods, féllu báðir úr leik í fyrstu umferð eftir tap gegn minna þekktum kylfingum. Undanúrslit og úrslitaleikurinn fer fram í dag. Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Accenture Match Play Championship golfmótið á Heimsmótaröðinni er í fullum gangi þessa dagana. 64 bestu kylfingar heims hófu mótið en nú eru aðeins fjórir kylfingar eftir sem mætast í undanúrslitum í dag. Sigurvegari síðasta árs, Hunter Mahan, er kominn áfram í undanúrslit eftir að hafa lagt Webb Simpson af velli á 18. holu. Hann mun mæta Ian Poulter í dag sem hafði betur gegn Steve Stricker, 3&2. Kuchar hafði betur gegn Robert Garrigus, 3&2. Hann mun leika gegn Jason Day sem sló Graeme McDowell úr leik í spennandi leik á 18. holu. Tveir bestu kylfingar heims, Rory McIlroy og Tiger Woods, féllu báðir úr leik í fyrstu umferð eftir tap gegn minna þekktum kylfingum. Undanúrslit og úrslitaleikurinn fer fram í dag.
Golf Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira