Nýja Facebook eins og dagblað 7. mars 2013 19:00 Facebook kynnti í dag fyrstu breytingar sínar á tímalínu samfélagsinsmiðilsins í tvö ár. Um töluverðar breytingar er að ræða. Íslendingar eru engin undantekning þegar kemur að samfélagsmiðlinum Facebook. Fjölmargir kíkja á síðuna á degi hverjum og margir hverjir fylgjast með gangi mála þar daginn út og inn. Myndræna lýsingu á breytingum má sjá hér. Þar má einnig setja sig á biðlista og flýta þannig fyrir að breytingarnar verði að veruleika hjá sér. Mark Zuckerberg, stjórnarformaður og upphafsmaður Facebook, kynnti breytingar á síðunni fyrir blaðamönnum í dag. Hafði Zuckerberg á orði að með breytingum á tímalínunni, þ.e. því viðmóti þar sem notendur fylgjast með stöðufærslum, nýjum myndum og fleiru eftir að þeir skrá sig inn á síðuna, ætti síðan að verða eins og besta mögulega dagblað fyrir notendur sína.Mark Zuckerberg kynnir breytingarnar,Í máli Zuckerberg kom fram að um helmingur alls þess sem birtist á tímalínunni séu ljósmyndir en um 30 prósent sé stöðuuppfærslur. Í nýja viðmótinu, sem kalla mætti straumlínulaga, munu myndir njóta sína betur og taka meira pláss. Þá mun fara meira fyrir möguleikum notenda á að finna nýja vini. Þegar notandi líkar við síðu eða eignast vin birtist lítil útgáfa af prófílmynd notandans. Notendur munu geta brotið tímalínu sína niður í einingar og þannig aðeins fylgst með vinum, tónlist, ljósmyndum, leikjum eða öðrum þáttum. Ljósmyndir verða stærri og auðveldara um vik að leita að myndum í einstökum myndaalbúmum. Kynning á nýju tímalínunni stendur yfir. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá henni í textalýsingu fjölmargra miðla vestanhafs, t.d. á Usatoday.com. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Sjá meira
Facebook kynnti í dag fyrstu breytingar sínar á tímalínu samfélagsinsmiðilsins í tvö ár. Um töluverðar breytingar er að ræða. Íslendingar eru engin undantekning þegar kemur að samfélagsmiðlinum Facebook. Fjölmargir kíkja á síðuna á degi hverjum og margir hverjir fylgjast með gangi mála þar daginn út og inn. Myndræna lýsingu á breytingum má sjá hér. Þar má einnig setja sig á biðlista og flýta þannig fyrir að breytingarnar verði að veruleika hjá sér. Mark Zuckerberg, stjórnarformaður og upphafsmaður Facebook, kynnti breytingar á síðunni fyrir blaðamönnum í dag. Hafði Zuckerberg á orði að með breytingum á tímalínunni, þ.e. því viðmóti þar sem notendur fylgjast með stöðufærslum, nýjum myndum og fleiru eftir að þeir skrá sig inn á síðuna, ætti síðan að verða eins og besta mögulega dagblað fyrir notendur sína.Mark Zuckerberg kynnir breytingarnar,Í máli Zuckerberg kom fram að um helmingur alls þess sem birtist á tímalínunni séu ljósmyndir en um 30 prósent sé stöðuuppfærslur. Í nýja viðmótinu, sem kalla mætti straumlínulaga, munu myndir njóta sína betur og taka meira pláss. Þá mun fara meira fyrir möguleikum notenda á að finna nýja vini. Þegar notandi líkar við síðu eða eignast vin birtist lítil útgáfa af prófílmynd notandans. Notendur munu geta brotið tímalínu sína niður í einingar og þannig aðeins fylgst með vinum, tónlist, ljósmyndum, leikjum eða öðrum þáttum. Ljósmyndir verða stærri og auðveldara um vik að leita að myndum í einstökum myndaalbúmum. Kynning á nýju tímalínunni stendur yfir. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá henni í textalýsingu fjölmargra miðla vestanhafs, t.d. á Usatoday.com.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Sjá meira