David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2013 16:00 David Luiz og Oscar. Mynd/Nordic Photos/Getty David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Oscar skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með Chelsea sem var á móti Juventus í Meistaradeildinni en hefur síðan þá oft þurft að sætta sig við setu á bekknum ekki síst eftir að Rafa Benitez tók við. „Ég reyni að hjálpa honum með feimnina á hverjum degi. Ég segi honum að hann sér stórkostlegur leikmaður sem hefur hæfileik til að gera gæfumuninn í hverjum leik. Ég segi honum að vera ánægður og treysta sínum fótboltahæfileikum," sagði David Luiz á blaðamannafundi fyrir leik Steuea Búkarest og Chelsea í Evrópudeildinni í kvöld. „Sumir leikmenn þurfa svona hvatningu og mitt starf felst meðal annars í því að tala sjálfstraust í stráka eins og Oscar. Hann er bara svo feiminn en ég segi við hann að það þarf alvöru hæfileika til að spila hjá liði með bestu leikmenn í heimi. Hann þarf því ekki að vera feiminn að sýna sína frábæru hæfileika," sagði David Luiz. „Hann er ungur strákur sem vill læra á hverjum degi. Hann er klárari með hverjum deginum og hefur getu til þess að gera út um leiki," sagði David Luiz. Oscar er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, enska bikarnum og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í 10 þessara leikja. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira
David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Oscar skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með Chelsea sem var á móti Juventus í Meistaradeildinni en hefur síðan þá oft þurft að sætta sig við setu á bekknum ekki síst eftir að Rafa Benitez tók við. „Ég reyni að hjálpa honum með feimnina á hverjum degi. Ég segi honum að hann sér stórkostlegur leikmaður sem hefur hæfileik til að gera gæfumuninn í hverjum leik. Ég segi honum að vera ánægður og treysta sínum fótboltahæfileikum," sagði David Luiz á blaðamannafundi fyrir leik Steuea Búkarest og Chelsea í Evrópudeildinni í kvöld. „Sumir leikmenn þurfa svona hvatningu og mitt starf felst meðal annars í því að tala sjálfstraust í stráka eins og Oscar. Hann er bara svo feiminn en ég segi við hann að það þarf alvöru hæfileika til að spila hjá liði með bestu leikmenn í heimi. Hann þarf því ekki að vera feiminn að sýna sína frábæru hæfileika," sagði David Luiz. „Hann er ungur strákur sem vill læra á hverjum degi. Hann er klárari með hverjum deginum og hefur getu til þess að gera út um leiki," sagði David Luiz. Oscar er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, enska bikarnum og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í 10 þessara leikja.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira