Stjörnufans á strætum Parísar 5. mars 2013 12:30 Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar, ásamt vel klæddum tískudrósum, saman komið í frönsku höfuðborginni um þessar mundir. Það getur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með stjörnunum á fremsta bekk, en þær eru oftast hver annarri betur klæddar. Hér eru nokkrir heimsþekktir einstaklingar sem njóta lífsins í París þessa dagana.Amanda Seyfried mætti dökkklædd á sýningu Givenchy.Nicole Richie er alltaf flott. Hér er hún einnig á sýningu Givenchy.Marion Cotillard mætti í einföldu dressi á Christian Dior sýningu.Anna Wintour lét sig ekki vanta á sýningu hjá Lanvin.Jessica Chastain var töffaraleg í dragt við sama tilefni.Jessica Alba leit vel út á sýningu hjá Stellu McCartney.Tískudrósin Olivia Palermo mætti á sýningu Dior klædd í kjól úr sumarlínu tískuhússins. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar, ásamt vel klæddum tískudrósum, saman komið í frönsku höfuðborginni um þessar mundir. Það getur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með stjörnunum á fremsta bekk, en þær eru oftast hver annarri betur klæddar. Hér eru nokkrir heimsþekktir einstaklingar sem njóta lífsins í París þessa dagana.Amanda Seyfried mætti dökkklædd á sýningu Givenchy.Nicole Richie er alltaf flott. Hér er hún einnig á sýningu Givenchy.Marion Cotillard mætti í einföldu dressi á Christian Dior sýningu.Anna Wintour lét sig ekki vanta á sýningu hjá Lanvin.Jessica Chastain var töffaraleg í dragt við sama tilefni.Jessica Alba leit vel út á sýningu hjá Stellu McCartney.Tískudrósin Olivia Palermo mætti á sýningu Dior klædd í kjól úr sumarlínu tískuhússins.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög