Íslenskt samstarf í tískumyndbandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. mars 2013 09:30 Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu. Butler hefur sigrað tískuheiminn síðustu ár með frumlegum og framandi fylgihlutum, en stjörnur á borð við Lady Gaga, Beth Dito og Oh Land hafa sést með hönnun hennar á sviði.Saga hefur á stuttum tíma getið sér gott nafn sem tískuljósmyndari og Eðvarð gerir það gott með hljómsveitnni Steed Lord ásamt því að semja tónlist undir nafninu Cosmos. Eddi segir samstafið hafa gengið mjög vel. „Saga var beðin um að gera þessa tískumynd fyrir Fred Butler fyrir einhverju síðan. Hún hafði verið að hlusta á tónlistina mína og fannst hún passa svo vel við myndina, þar sem hún er einmitt svona draumkennd eins og hönnunin", segir Eddi.Myndbandið má finna hér.Lady Gaga með höfuðfat eftir Fred Butler í myndbandi við lagið Telephone.Breski fylgihlutahönnuðurinn Fred Butler.Saga Sigurðardóttir.Eðvarð Egilsson. Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu. Butler hefur sigrað tískuheiminn síðustu ár með frumlegum og framandi fylgihlutum, en stjörnur á borð við Lady Gaga, Beth Dito og Oh Land hafa sést með hönnun hennar á sviði.Saga hefur á stuttum tíma getið sér gott nafn sem tískuljósmyndari og Eðvarð gerir það gott með hljómsveitnni Steed Lord ásamt því að semja tónlist undir nafninu Cosmos. Eddi segir samstafið hafa gengið mjög vel. „Saga var beðin um að gera þessa tískumynd fyrir Fred Butler fyrir einhverju síðan. Hún hafði verið að hlusta á tónlistina mína og fannst hún passa svo vel við myndina, þar sem hún er einmitt svona draumkennd eins og hönnunin", segir Eddi.Myndbandið má finna hér.Lady Gaga með höfuðfat eftir Fred Butler í myndbandi við lagið Telephone.Breski fylgihlutahönnuðurinn Fred Butler.Saga Sigurðardóttir.Eðvarð Egilsson.
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira