CAOZ skapar 30 ný störf í teiknimyndagerð 19. mars 2013 09:28 Íslenska framleiðslufyrirtækið CAOZ gerði nýverið samning við norska fyrirtækið Animando um framleiðslu á 52 þáttum af teiknimyndaþáttunum um björgunarbátinn Elías. Framleiðslan mun alfarið fara fram á Íslandi og áætlað er að hún taki 20 mánuði og mun CAOZ auka starfsmannafjöldann um 30 manns á tímabilinu. Jafnframt mun samstarf vera við fyrirtækið Jim Henson sem mun sjá um dreifingu þáttanna. Í tilkynningu segtir að forsvarsmenn Animando komu til Íslands fyrir tilstuðlan Film in Iceland sem rekið er af Íslandsstofu og í gegnum þá komust þeir í samband við CAOZ. ,,Þetta er frábært tækifæri og gífurlega spennandi verkefni. CAOZ mun taka virkan þátt í endursköpun á efni þáttanna og jafnframt sjá um alla framleiðslu þeirra. Framleiðslan verður mikil lyftistöng fyrir íslenskan markað þar sem um 40 manns munu starfa við framleiðsluna næstu 20 mánuði," segir Arnar Gunnarsson hjá CAOZ í tilkynningunni. ,,Við erum bæði stolt og spennt yfir samstarfinu við CAOZ og því að framleiða efni á Íslandi. Noregur og Ísland deila bæði menningu og sögu og búa báðar þjóðir yfir mikilli sjómenningu og hafa svipaðar sögur að segja. Það voru bæði hæfileikar starfsfólksins sem og góður stuðningur stjórnvalda sem vógu þungt í ákvörðun okkar að koma til Íslands," segir Håkon Rekstad hjá Animando. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Sjá meira
Íslenska framleiðslufyrirtækið CAOZ gerði nýverið samning við norska fyrirtækið Animando um framleiðslu á 52 þáttum af teiknimyndaþáttunum um björgunarbátinn Elías. Framleiðslan mun alfarið fara fram á Íslandi og áætlað er að hún taki 20 mánuði og mun CAOZ auka starfsmannafjöldann um 30 manns á tímabilinu. Jafnframt mun samstarf vera við fyrirtækið Jim Henson sem mun sjá um dreifingu þáttanna. Í tilkynningu segtir að forsvarsmenn Animando komu til Íslands fyrir tilstuðlan Film in Iceland sem rekið er af Íslandsstofu og í gegnum þá komust þeir í samband við CAOZ. ,,Þetta er frábært tækifæri og gífurlega spennandi verkefni. CAOZ mun taka virkan þátt í endursköpun á efni þáttanna og jafnframt sjá um alla framleiðslu þeirra. Framleiðslan verður mikil lyftistöng fyrir íslenskan markað þar sem um 40 manns munu starfa við framleiðsluna næstu 20 mánuði," segir Arnar Gunnarsson hjá CAOZ í tilkynningunni. ,,Við erum bæði stolt og spennt yfir samstarfinu við CAOZ og því að framleiða efni á Íslandi. Noregur og Ísland deila bæði menningu og sögu og búa báðar þjóðir yfir mikilli sjómenningu og hafa svipaðar sögur að segja. Það voru bæði hæfileikar starfsfólksins sem og góður stuðningur stjórnvalda sem vógu þungt í ákvörðun okkar að koma til Íslands," segir Håkon Rekstad hjá Animando.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Sjá meira