Tíska og hönnun

Margt um manninn á Munda

Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar
Það var margt um manninn þegar íslenski fatahönnuðurinn Mundi sýndi vor - og sumarlínu sína, Under the Ground, á HönnunarMars í gær. Umferð var stoppuð á Laugaveginum á meðan sýningin fór fram, en hún var haldin undir berum himni fyrir framan verslunina ATMO. Línan þykir ákaflega vel heppnuð og eru margir sammála um að hún sé sú besta frá Mundi til þessa. Ljósmyndarinn Aníta Eldjárn tók þessar myndir fyrir heimasíðuna Reykjavík Nighs í gærkvöldi.

Meira á reykjavíknights.com






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.