Tískuvaka í miðbænum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. mars 2013 10:30 Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London.Mundi sýnir vor-og sumarlínu sína undir berum himni á Tískuvökunni.Helstu verslanir verða opnar til 21.00 og það verður nóg um að vera. Fatahönnuðurinn MUNDI stoppar umferð á Laugaveginum og heldur sýningu á vor – og sumarlínu sinni undir berum himni kl 20.15 fyrir utan ATMO að Laugavegi 91. Pop Up Verzlun með íslenskri hönnun verður einnig á efri hæð ATMO. Kronkron verður með heljarinnar veislu kl 20 í tilefni þess að Design Forum í Finnlandi verður með Pop Up markað í versluninni yfir helgina. Það verður því af nógu að taka í íslenska hönnunarheiminum, bæði í kvöld og næstu daga.Það verður mikið um gleði í Kronkron í kvöld.Nánari upplýsingar má finna hér. HönnunarMars RFF Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London.Mundi sýnir vor-og sumarlínu sína undir berum himni á Tískuvökunni.Helstu verslanir verða opnar til 21.00 og það verður nóg um að vera. Fatahönnuðurinn MUNDI stoppar umferð á Laugaveginum og heldur sýningu á vor – og sumarlínu sinni undir berum himni kl 20.15 fyrir utan ATMO að Laugavegi 91. Pop Up Verzlun með íslenskri hönnun verður einnig á efri hæð ATMO. Kronkron verður með heljarinnar veislu kl 20 í tilefni þess að Design Forum í Finnlandi verður með Pop Up markað í versluninni yfir helgina. Það verður því af nógu að taka í íslenska hönnunarheiminum, bæði í kvöld og næstu daga.Það verður mikið um gleði í Kronkron í kvöld.Nánari upplýsingar má finna hér.
HönnunarMars RFF Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira