Mörkin milli tísku og listar geta oft verið óskýr og grá. Stundum geta flíkur og farðanir litið stórkostlega út á fyrisætum en það getur verið erfitt að færa töfrana yfir í raunveruleikann. Sumir hlutir eiga bara bara heima á sýningarpöllunum, en það fer allt eftir því hvernig litið er á það. Hér eru nokkrar fríkaðar og umdeildar farðanir frá tískuvikunum, dæmi nú hver fyrir sig.