Áhrif frá Miu Wallace og Mick Jagger Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. mars 2013 13:30 Það er vitað mál að tískan fer sífellt í hringi, en á sýningum margra helstu hönnuða fyrir næsta haust voru áhrif níunda áratugarins allsráðandi í hárinu. Karl Lagerfeld notaðist fyri hanakamba úr lituðu loði fyrir Fendi, fyrirsætur hjá Marc Jacobs og Jean Paul Gaultier skörtuðu mölletti og við sáum áhrif frá hörkutólinu Miu Wallace úr kvikmyndinni Pulp Fiction hjá Louis Vuittton. Það er því deginum ljósara að við getum búist við skrautlegri hártísku með haustinu.Karl Lagerfeld notaðist við hanakamba úr lituðu loði á sýningu Fendi.Sleikt aftur hjá Balmain.Tvílitt möllet hjá Jean Paul GaultierMöllet í anda Mick Jaggers hjá Marc Jacbos.Versace.Áhrif frá Miu Wallace úr Pulp Fiction hjá Louis Vuitton. Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það er vitað mál að tískan fer sífellt í hringi, en á sýningum margra helstu hönnuða fyrir næsta haust voru áhrif níunda áratugarins allsráðandi í hárinu. Karl Lagerfeld notaðist fyri hanakamba úr lituðu loði fyrir Fendi, fyrirsætur hjá Marc Jacobs og Jean Paul Gaultier skörtuðu mölletti og við sáum áhrif frá hörkutólinu Miu Wallace úr kvikmyndinni Pulp Fiction hjá Louis Vuittton. Það er því deginum ljósara að við getum búist við skrautlegri hártísku með haustinu.Karl Lagerfeld notaðist við hanakamba úr lituðu loði á sýningu Fendi.Sleikt aftur hjá Balmain.Tvílitt möllet hjá Jean Paul GaultierMöllet í anda Mick Jaggers hjá Marc Jacbos.Versace.Áhrif frá Miu Wallace úr Pulp Fiction hjá Louis Vuitton.
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira