Rauði krossinn efnir til söfnunar á hönnunarvöru Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. mars 2013 10:30 Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni.„Okkur langaði til þess að gera eitthvað í sambandi við HönnunarMars og datt í hug að byrja söfnun á hönnunarvöru. Margir Íslendingar luma á mikið af fallegum hönnunarflíkum og sumar hreinlega týnast uppi í skáp. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka til í fataskápnum og styrkja gott málefni", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir, sem starfar hjá versluninni 9Lífum. Það stendur til að koma þeim flíkum sem safnast inn í 9Líf eða aðrar búðir á vegum Rauða krossins á næstu dögum. Fólk getur því búist við því að finna skemmtilegar hönnunarvörur þar á HönnunarMars.Hildur Rósa Konráðsdóttir hveturfólk til að gefa hönnunarvöru sem komin er til ára sinna nýtt líf.Tekið verður við flíkum í 9Lífum í ATMO á laugavegi og í helstu söfnunargámum. Nánari upplýsingar má finna hér. HönnunarMars Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Rauði kross Íslands hefur efnt til sérstakrar söfnunnar á hönnunarvöru í tilefni af HönnunarMars. Fólk er hvatt til að leyfa fallegum flíkum sem hafa fengið að dúsa inni í skáp að öðlast nýtt líf og styrkja í leiðinni gott málefni.„Okkur langaði til þess að gera eitthvað í sambandi við HönnunarMars og datt í hug að byrja söfnun á hönnunarvöru. Margir Íslendingar luma á mikið af fallegum hönnunarflíkum og sumar hreinlega týnast uppi í skáp. Þetta er tilvalið tækifæri til að taka til í fataskápnum og styrkja gott málefni", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir, sem starfar hjá versluninni 9Lífum. Það stendur til að koma þeim flíkum sem safnast inn í 9Líf eða aðrar búðir á vegum Rauða krossins á næstu dögum. Fólk getur því búist við því að finna skemmtilegar hönnunarvörur þar á HönnunarMars.Hildur Rósa Konráðsdóttir hveturfólk til að gefa hönnunarvöru sem komin er til ára sinna nýtt líf.Tekið verður við flíkum í 9Lífum í ATMO á laugavegi og í helstu söfnunargámum. Nánari upplýsingar má finna hér.
HönnunarMars Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög