Staða bankans mun verri en gögn gáfu til kynna 11. mars 2013 19:11 Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri bankans. Mynd úr safni. Fyrirtaka var í morgun í skaðabótamáli slitastjórnar Landsbankans gegn Sigurjóni Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni, fyrrverandi bankastjórum bankans, Elínu Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá bankanum, og síðan fjölmörgum alþjóðlegum tryggingarfélögum, þar á meðal Allianz og British Insurance, sem tryggðu kröfuhafa fyrir mistökum stjórnenda. Slitastjórnin krefst alls 27 milljarða króna í skaðabætur vegna tjóns sem stjórnendur bankans eiga að hafa valdið bankanum með óábyrgri bankastarfsemi, annars vegar í tengslum við óveðtryggt lán til Straums skömmu fyrir fall Landsbankans og hins vegar vegna þess að ekki var gengið að ábyrgðartryggingu félagsins Grettis, sem var í eigu Björgólfs Guðmundssonar, stjórnarformanns bankans. Við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, kom fram að alþjóðleg tryggingafélög telja sig ekki þurfa að greiða tryggingu, þar sem upplýsingar sem lágu til grundvallar, þegar tryggingarnar voru veittar, hafi ekki verið í samræmi við veruleikann. Þannig hafi staða Landsbankans verið mun verri en ársreikningur bankans í lok árs 2007 gaf til kynna, markaðsmisnotkun bankans hafi veikt hann mikið og önnur brotastarfsemi bankans sömuleiðis. Ekkert hefði legið fyrir um þetta, þegar samið var um tryggingarnar. Mögulegt er að málin tefjist nokkuð fyrir dómstólum, þar sem sérstakur saksóknari er með málin sum sem um ræðir til rannsóknar vegna meintra lögbrota. Niðurstaða í þeim málum gæti haft áhrif á það hvernig dómurinn lítur til þeirra álitaefna sem uppi eru í skaðabótamálinu. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Sjá meira
Fyrirtaka var í morgun í skaðabótamáli slitastjórnar Landsbankans gegn Sigurjóni Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni, fyrrverandi bankastjórum bankans, Elínu Sigfúsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá bankanum, og síðan fjölmörgum alþjóðlegum tryggingarfélögum, þar á meðal Allianz og British Insurance, sem tryggðu kröfuhafa fyrir mistökum stjórnenda. Slitastjórnin krefst alls 27 milljarða króna í skaðabætur vegna tjóns sem stjórnendur bankans eiga að hafa valdið bankanum með óábyrgri bankastarfsemi, annars vegar í tengslum við óveðtryggt lán til Straums skömmu fyrir fall Landsbankans og hins vegar vegna þess að ekki var gengið að ábyrgðartryggingu félagsins Grettis, sem var í eigu Björgólfs Guðmundssonar, stjórnarformanns bankans. Við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, kom fram að alþjóðleg tryggingafélög telja sig ekki þurfa að greiða tryggingu, þar sem upplýsingar sem lágu til grundvallar, þegar tryggingarnar voru veittar, hafi ekki verið í samræmi við veruleikann. Þannig hafi staða Landsbankans verið mun verri en ársreikningur bankans í lok árs 2007 gaf til kynna, markaðsmisnotkun bankans hafi veikt hann mikið og önnur brotastarfsemi bankans sömuleiðis. Ekkert hefði legið fyrir um þetta, þegar samið var um tryggingarnar. Mögulegt er að málin tefjist nokkuð fyrir dómstólum, þar sem sérstakur saksóknari er með málin sum sem um ræðir til rannsóknar vegna meintra lögbrota. Niðurstaða í þeim málum gæti haft áhrif á það hvernig dómurinn lítur til þeirra álitaefna sem uppi eru í skaðabótamálinu.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Sjá meira