Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2013 17:00 Björninn vann í fyrra. Mynd/Valli SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí en það er ljóst á Íslandsbikarinn fer á loft í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu, Björninn komst í 1-0 en SA jafnaði og komst síðan í 2-1 áður en Bjarnarmenn jöfnuðu með 4-3 sigri í síðasta leik. „Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir 16 ára og yngri. Þar sem væntanlega verður örtröð við innganginn rétt fyrir leik væri vel þegið ef gestir greiddu með seðlum til að flýta fyrir," segir í frétt á heimasíðu SA. Björninn vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fyrra en árið áður fagnað Skautafélag Akureyrar sínum fimmtánda Íslandsmeistaratitli. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en það verður fylgst með honum hérna inn á Vísi.Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leikjanna til þessa:Leikur eitt, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 3-4Mörk/stoðsendingarSA Andri Már Mikaelsson 2/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Lars Foder 0/1 Sigurður Reynisson 0/1Björninn Daniel Kolar 2/1 Sergeir Zak 1/1 Gunnar Guðmundsson 1/0 Úlfar Jón Andrésson 0/1 Róbert Freyr Pálsson 0/1 Hjörtur Björnsson 0/1 Birkir Árnason 0/1 Matthías Skjöldur Sigurðsson 0/1Leikur tvö, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-8Mörk/stoðsendingarBjörninn Róbert Freyr Pálsson 1/0 Zergei Zak 1/0 Falur Guðnason 1/0 Sigurður Árnason 1/0 Trausti Bergmann 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1SA Lars Foder 2/1 Andri Már Mikaelsson 2/0 Stefán Hrafnsson 1/2 Jóhann Leifsson 0/2 Björn Már Jakobsson 1/0 Hermann Sigtryggsson 1/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Guðmundur Guðmundsson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1Leikur þrjú, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 4-4 (SA í vítakeppni)Mörk/stoðsendingarVíkingar Andri Már Mikaelsson 1/1 Jóhann Már Leifsson 1/1 Stefán Hrafnsson 1/0 Lars Foder 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Orri Blöndal 0/1Björninn Daniel Kolar 1/1 Hjörtur Björnsson 2/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 Sergei Zak 0/2 Birkir Árnason 0/1 Ólafur Hrafn Björnsson 0/1Leikur fjögur, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-3Mörk/stoðsendingarBjörninn Sergei Zak 1/1 Ólafur Björnsson 1/0 Daniel Kolar 1/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 David MacIsaac 0/2 Hjörtur Björnsson 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1 Andri Helgason 0/1SA Víkingar Stefán Hrafnsson 2/0 Andri Már Mikaelsson 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1 Lars Foder 0/1 Orri Blöndal 0/1Mörk SA Víkinga í úrslitaeinvíginu (18) Andri Már Mikaelsson 6 Stefán Hrafnsson 4 Lars Foder 3 Sigurður Sigurðsson 2 Björn Jakobsson 1 Hermann Sigtryggsson 1 Jóhann Leifsson 1Mörk Bjarnarins í úrslitaeinvíginu (16) Daniel Kolar 4 Sergei Zak 3 Úlfar Jón Andrésson 2 Hjörtur Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 1 Ólafur Björnsson 1 Róbert Pálsson 1 Falur Guðnason 1 Sigurður Árnason 1Íslandsmeistarar karla í íshokkí: 1992 Skautafélag Akureyrar (1) 1993 Skautafélag Akureyrar (2) 1994 Skautafélag Akureyrar (3) 1995 Skautafélag Akureyrar (4) 1996 Skautafélag Akureyrar (5) 1997 Skautafélag Akureyrar (6) 1998 Skautafélag Akureyrar (7) 1999 Skautafélag Reykjavíkur (1) 2000 Skautafélag Reykjavíkur (2) 2001 Skautafélag Akureyrar (8) 2002 Skautafélag Akureyrar (9) 2003 Skautafélag Akureyrar (10) 2004 Skautafélag Akureyrar (11) 2005 Skautafélag Akureyrar (12) 2006 Skautafélag Reykjavíkur (3) 2007 Skautafélag Reykjavíkur (4) 2008 Skautafélag Akureyrar (13) 2009 Skautafélag Reykjavíkur (5) 2010 Skautafélag Akureyrar (14) 2011 Skautafélag Akureyrar (15) 2012 Skautafélagið Björninn (1) Íþróttir Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí en það er ljóst á Íslandsbikarinn fer á loft í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu, Björninn komst í 1-0 en SA jafnaði og komst síðan í 2-1 áður en Bjarnarmenn jöfnuðu með 4-3 sigri í síðasta leik. „Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir 16 ára og yngri. Þar sem væntanlega verður örtröð við innganginn rétt fyrir leik væri vel þegið ef gestir greiddu með seðlum til að flýta fyrir," segir í frétt á heimasíðu SA. Björninn vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fyrra en árið áður fagnað Skautafélag Akureyrar sínum fimmtánda Íslandsmeistaratitli. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en það verður fylgst með honum hérna inn á Vísi.Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leikjanna til þessa:Leikur eitt, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 3-4Mörk/stoðsendingarSA Andri Már Mikaelsson 2/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Lars Foder 0/1 Sigurður Reynisson 0/1Björninn Daniel Kolar 2/1 Sergeir Zak 1/1 Gunnar Guðmundsson 1/0 Úlfar Jón Andrésson 0/1 Róbert Freyr Pálsson 0/1 Hjörtur Björnsson 0/1 Birkir Árnason 0/1 Matthías Skjöldur Sigurðsson 0/1Leikur tvö, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-8Mörk/stoðsendingarBjörninn Róbert Freyr Pálsson 1/0 Zergei Zak 1/0 Falur Guðnason 1/0 Sigurður Árnason 1/0 Trausti Bergmann 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1SA Lars Foder 2/1 Andri Már Mikaelsson 2/0 Stefán Hrafnsson 1/2 Jóhann Leifsson 0/2 Björn Már Jakobsson 1/0 Hermann Sigtryggsson 1/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Guðmundur Guðmundsson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1Leikur þrjú, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 4-4 (SA í vítakeppni)Mörk/stoðsendingarVíkingar Andri Már Mikaelsson 1/1 Jóhann Már Leifsson 1/1 Stefán Hrafnsson 1/0 Lars Foder 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Orri Blöndal 0/1Björninn Daniel Kolar 1/1 Hjörtur Björnsson 2/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 Sergei Zak 0/2 Birkir Árnason 0/1 Ólafur Hrafn Björnsson 0/1Leikur fjögur, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-3Mörk/stoðsendingarBjörninn Sergei Zak 1/1 Ólafur Björnsson 1/0 Daniel Kolar 1/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 David MacIsaac 0/2 Hjörtur Björnsson 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1 Andri Helgason 0/1SA Víkingar Stefán Hrafnsson 2/0 Andri Már Mikaelsson 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1 Lars Foder 0/1 Orri Blöndal 0/1Mörk SA Víkinga í úrslitaeinvíginu (18) Andri Már Mikaelsson 6 Stefán Hrafnsson 4 Lars Foder 3 Sigurður Sigurðsson 2 Björn Jakobsson 1 Hermann Sigtryggsson 1 Jóhann Leifsson 1Mörk Bjarnarins í úrslitaeinvíginu (16) Daniel Kolar 4 Sergei Zak 3 Úlfar Jón Andrésson 2 Hjörtur Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 1 Ólafur Björnsson 1 Róbert Pálsson 1 Falur Guðnason 1 Sigurður Árnason 1Íslandsmeistarar karla í íshokkí: 1992 Skautafélag Akureyrar (1) 1993 Skautafélag Akureyrar (2) 1994 Skautafélag Akureyrar (3) 1995 Skautafélag Akureyrar (4) 1996 Skautafélag Akureyrar (5) 1997 Skautafélag Akureyrar (6) 1998 Skautafélag Akureyrar (7) 1999 Skautafélag Reykjavíkur (1) 2000 Skautafélag Reykjavíkur (2) 2001 Skautafélag Akureyrar (8) 2002 Skautafélag Akureyrar (9) 2003 Skautafélag Akureyrar (10) 2004 Skautafélag Akureyrar (11) 2005 Skautafélag Akureyrar (12) 2006 Skautafélag Reykjavíkur (3) 2007 Skautafélag Reykjavíkur (4) 2008 Skautafélag Akureyrar (13) 2009 Skautafélag Reykjavíkur (5) 2010 Skautafélag Akureyrar (14) 2011 Skautafélag Akureyrar (15) 2012 Skautafélagið Björninn (1)
Íþróttir Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira