Stella McCartney heiðruð 27. mars 2013 11:30 Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku.McCartney stofnaði eigið tískuhús árið 2001 en hún hefur meðfram því hannað íþróttafatnað fyrir Adidas. Í samstarfi við íþróttafyrirtækið sá hún um að hanna búninga fyrir bresku íþróttamennina sem kepptu á Ólympíuleikum fatlaðra í fyrra og hlaut mikið lof fyrir.Stella McCartney hefur haft í nógu að snúast síðustu misseri, en hún var einnig valinn hönnuður ársins á bresku tískuverðlaununum árið 2012. Aðrir fatahönnuðir sem hafa tekið við OBE orðu drottningarinnar eru Vivienne Westwood og Sarah Burton, yfirhönnuður hjá Alexander McQueen.Ásamt eiginmanninum, Alasdhair Willis.Við athöfnina klæddist hönnuðurinn dimmblárri dragt og skóm úr eigin línu og var með vintage höfuðskraut frá CartierMeð orðuna.Hrærð yfir viðurkenningunni.McCartney hafði orð á því að Elísabet drottning væri ákaflega smart í tauinu. Mest lesið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku.McCartney stofnaði eigið tískuhús árið 2001 en hún hefur meðfram því hannað íþróttafatnað fyrir Adidas. Í samstarfi við íþróttafyrirtækið sá hún um að hanna búninga fyrir bresku íþróttamennina sem kepptu á Ólympíuleikum fatlaðra í fyrra og hlaut mikið lof fyrir.Stella McCartney hefur haft í nógu að snúast síðustu misseri, en hún var einnig valinn hönnuður ársins á bresku tískuverðlaununum árið 2012. Aðrir fatahönnuðir sem hafa tekið við OBE orðu drottningarinnar eru Vivienne Westwood og Sarah Burton, yfirhönnuður hjá Alexander McQueen.Ásamt eiginmanninum, Alasdhair Willis.Við athöfnina klæddist hönnuðurinn dimmblárri dragt og skóm úr eigin línu og var með vintage höfuðskraut frá CartierMeð orðuna.Hrærð yfir viðurkenningunni.McCartney hafði orð á því að Elísabet drottning væri ákaflega smart í tauinu.
Mest lesið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira