Eigum að hætta að tuða í dómaranum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Ljubljana skrifar 22. mars 2013 12:15 Aron Einar Gunnarsson Mynd/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði vonast til að endurheimta sæti sitt í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. Aron var í banni í síðasta leik en verður væntanlega á sínum stað á miðjunni þegar flautað verður til leiks í kvöld. Hann segir undirbúninginn hafa gengið vel. „Undirbúningurinn hefur verið góður enda allir heilir og flottir," sagði Aron Einar sem þurfti að fylgjast með þegar að Ísland tapaði fyrir Sviss í haust. „Það var erfitt að sitja upp í stúku og horfa upp á tap en nú er ég kominn aftur og hlakka til að taka þátt." „Ég reikna með að þetta verði keyrsla fyrir okkar leikmenn í kvöld. Slóvenar eru með sókndjarfa bakverði og það verður að vera vinnsla í okkar liði á öllum vígstöðum ef við ætlum að ná einhverju úr þessum leik." „En við erum búnir að fara vel yfir þeirra lið og halda marga fundi. Við vitum hvað við erum að fara út í." Strákarnir hafa lent í basli með gulu spjöldin en alls eru þrír Íslendingar í banni í kvöld - Rúrik Gíslason, Kári Árnason og Grétar Rafn Steinsson. „Lars hefur ítrekað við okkur að forðast allt tuð í dómurum og annað sem gæti kostað gult spjald. Menn geta fengið gul spjöld, til dæmis fyrir brot sem áttu ekki að verðskulda áminningu," sagði hann og brosti. Aron Einar fagnar þeirri samkeppni sem er komin í íslenska landsliðið og segir hana meiri en verið hefur undanfarin ár. „Það eru fleiri leikmenn að spila í stórum deildum og samkeppnin er af hinu góða. Hún heldur manni á tánum," segir Aron. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði vonast til að endurheimta sæti sitt í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. Aron var í banni í síðasta leik en verður væntanlega á sínum stað á miðjunni þegar flautað verður til leiks í kvöld. Hann segir undirbúninginn hafa gengið vel. „Undirbúningurinn hefur verið góður enda allir heilir og flottir," sagði Aron Einar sem þurfti að fylgjast með þegar að Ísland tapaði fyrir Sviss í haust. „Það var erfitt að sitja upp í stúku og horfa upp á tap en nú er ég kominn aftur og hlakka til að taka þátt." „Ég reikna með að þetta verði keyrsla fyrir okkar leikmenn í kvöld. Slóvenar eru með sókndjarfa bakverði og það verður að vera vinnsla í okkar liði á öllum vígstöðum ef við ætlum að ná einhverju úr þessum leik." „En við erum búnir að fara vel yfir þeirra lið og halda marga fundi. Við vitum hvað við erum að fara út í." Strákarnir hafa lent í basli með gulu spjöldin en alls eru þrír Íslendingar í banni í kvöld - Rúrik Gíslason, Kári Árnason og Grétar Rafn Steinsson. „Lars hefur ítrekað við okkur að forðast allt tuð í dómurum og annað sem gæti kostað gult spjald. Menn geta fengið gul spjöld, til dæmis fyrir brot sem áttu ekki að verðskulda áminningu," sagði hann og brosti. Aron Einar fagnar þeirri samkeppni sem er komin í íslenska landsliðið og segir hana meiri en verið hefur undanfarin ár. „Það eru fleiri leikmenn að spila í stórum deildum og samkeppnin er af hinu góða. Hún heldur manni á tánum," segir Aron.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira