Gullsöfnun í Eindhoven Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2013 07:52 Jón Margeir fagnar gullinu í London síðastliðið sumar. Nordicphotos/Getty Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet og vann til fjögurra gullverðlauna á Swimcup í Eindhoven í Hollandi en mótinu lauk í gær. Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet strax á fyrsta degi í 50 metra flugsundi og 100 metra skriðsundi. Fyrst setti hann metið í undanrásum að morgni og bætti svo met sín í úrslitasundinu síðdegis. Hann hafnaði í 1. sæti í skriðsundinu og 2. sæti í flugsundinu í flokki S14. Á laugardeginum vann Jón til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi en var þó nokkuð frá sínu besta. Hann kom í mark á tímanum 2:06.62 sem er sjö sekúndum frá heimsmetinu sem hann setti á Ólympíumótinu í London í sumar. Jón Margeir bætti svo tveimur gullverðlaunum í safnið í gær í 400 metra skriðsundi og 50 metra skriðsundi. Í síðari greininni setti hann Íslandsmet í úrslitasundinu þegar hann kom í mark á tímanum 25,30. Hann var 11/100 úr sekúndu á undan Marc Evers, einum af hans helstu keppinautum. Jón Margeir verður áfram við æfingar ytra með hollenska landsliðinu. Sund Tengdar fréttir Jón Margeir í metaham á fyrsta degi Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson byrjar vel á Swim Cup mótinu í Eindhoven í Hollandi því hann setti tvö Íslandsmet á fyrsta degi mótsins sem stendur fram á sunnudag. 4. apríl 2013 14:16 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Sjá meira
Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet og vann til fjögurra gullverðlauna á Swimcup í Eindhoven í Hollandi en mótinu lauk í gær. Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet strax á fyrsta degi í 50 metra flugsundi og 100 metra skriðsundi. Fyrst setti hann metið í undanrásum að morgni og bætti svo met sín í úrslitasundinu síðdegis. Hann hafnaði í 1. sæti í skriðsundinu og 2. sæti í flugsundinu í flokki S14. Á laugardeginum vann Jón til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi en var þó nokkuð frá sínu besta. Hann kom í mark á tímanum 2:06.62 sem er sjö sekúndum frá heimsmetinu sem hann setti á Ólympíumótinu í London í sumar. Jón Margeir bætti svo tveimur gullverðlaunum í safnið í gær í 400 metra skriðsundi og 50 metra skriðsundi. Í síðari greininni setti hann Íslandsmet í úrslitasundinu þegar hann kom í mark á tímanum 25,30. Hann var 11/100 úr sekúndu á undan Marc Evers, einum af hans helstu keppinautum. Jón Margeir verður áfram við æfingar ytra með hollenska landsliðinu.
Sund Tengdar fréttir Jón Margeir í metaham á fyrsta degi Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson byrjar vel á Swim Cup mótinu í Eindhoven í Hollandi því hann setti tvö Íslandsmet á fyrsta degi mótsins sem stendur fram á sunnudag. 4. apríl 2013 14:16 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Sjá meira
Jón Margeir í metaham á fyrsta degi Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson byrjar vel á Swim Cup mótinu í Eindhoven í Hollandi því hann setti tvö Íslandsmet á fyrsta degi mótsins sem stendur fram á sunnudag. 4. apríl 2013 14:16