Gistinóttum fjölgaði um 35% í febrúar Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. apríl 2013 10:14 Gistinætur á hótelum í febrúar voru 139.900 og fjölgaði um 35% frá febrúar í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 82% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 42% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 11%. Á vef Hagstofunnar segir að gistinætur á hótelum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið 105.400 í febrúarmánuði og þeim hafi fjölgað um 31% frá sama mánuði í fyrra. Gistinóttum fjölgaði einnig umtalsvert á Austurlandi og voru 3.700 gistinætur í febrúar miðað við 1.600 í febrúar 2012. Á Suðurlandi voru gistinætur 13.300 en voru 9.200 á sama tímbili 2012. Á samanlögðu svæði Vesturlands og Vestfjarða fóru gistinætur í 5.300 úr 2.800. Á Norðurlandi voru 5.900 gistinætur í febrúar og fjölgaði því um 19% frá fyrra ári. Á Suðurnesjum voru um 4.400 gistinætur í febrúar en það samsvarar til 25% aukningar frá sama mánuði í fyrra. Í þessum tölum er eingöngu átt við gistinætur á hótelum sem opin eru allt árið. Til þessa flokks gististaða teljast hvorki gistiheimili né hótel sem eingöngu eru opin yfir sumartímann. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Sjá meira
Gistinætur á hótelum í febrúar voru 139.900 og fjölgaði um 35% frá febrúar í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru um 82% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 42% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 11%. Á vef Hagstofunnar segir að gistinætur á hótelum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið 105.400 í febrúarmánuði og þeim hafi fjölgað um 31% frá sama mánuði í fyrra. Gistinóttum fjölgaði einnig umtalsvert á Austurlandi og voru 3.700 gistinætur í febrúar miðað við 1.600 í febrúar 2012. Á Suðurlandi voru gistinætur 13.300 en voru 9.200 á sama tímbili 2012. Á samanlögðu svæði Vesturlands og Vestfjarða fóru gistinætur í 5.300 úr 2.800. Á Norðurlandi voru 5.900 gistinætur í febrúar og fjölgaði því um 19% frá fyrra ári. Á Suðurnesjum voru um 4.400 gistinætur í febrúar en það samsvarar til 25% aukningar frá sama mánuði í fyrra. Í þessum tölum er eingöngu átt við gistinætur á hótelum sem opin eru allt árið. Til þessa flokks gististaða teljast hvorki gistiheimili né hótel sem eingöngu eru opin yfir sumartímann.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Sjá meira