Íslandsbanki greiðir eigendum sínum þrjá milljarða í arð Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. apríl 2013 17:31 Friðrik Sophusson er stjórnarformaður Íslandsbanka. Mynd/ GVA. Eigendur Íslandsbanka, sem eru kröfuhafar í þrotabú Glitnis og ríkissjóður, fá greidda þrjá milljarða króna í arð vegna rekstrarársins 2012. Tillaga stjórnar bankans þessa efnis var samþykkt á aðalfundi í dag. Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, sagði á fundinum að eignarhald bankans hafi haldist óbreytt frá því í október 2009 og að á þeim tíma hafi þeim aldrei verið greiddur arður. Á sama tíma hafi bankinn lagt um 23 milljarða til samfélagsins í formi skatta og opinberra gjalda. Friðrik sagði þessa ákvörðun endurspegla að rekstargrundvöllur bankans væri kominn í ákveðið jafnvægi og útgreiðsla lágmarksarðs því eðlileg að mati stjórnar.Bankinn verði seldur Friðrik vék máli sínu að eignarhaldi bankans og sagði ljóst að núverandi eigendur ætli sér ekki að eiga hann til framtíðar. Hann sagði mestu máli skipta fyrir viðskiptamenn, starfsmenn og samfélagið að Íslandsbanki verði í eigu einkaaðila, innlendra eða erlendra, sem ætla sér að stunda fjármálastarfsemi til framtíðar og hafa langtímasjónarmið að leiðarljósi. Þannig geti bankinn best rækt skyldur sínar við viðskiptavini, atvinnulíf og samfélagið í heild. Birna Einarsdóttir sagði að árið 2012 hefði markað þáttaskil í rekstri Íslandsbanka og hefði verið ár viðsnúnings þar sem vinna síðustu ára hefði skilað sér í öflugri banka og betri hag viðskiptavina. Í máli hennar kom fram að hagnaður ársins nam 23,4 milljörðum króna og arðsemi eigin fjár var 17,2%. Hún sagði efnahag bankans vera traustan sem geri honum kleift að vera mikilvæg undirstaða í uppbyggingu íslensks atvinnulífs. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Viðskipti innlent Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Eigendur Íslandsbanka, sem eru kröfuhafar í þrotabú Glitnis og ríkissjóður, fá greidda þrjá milljarða króna í arð vegna rekstrarársins 2012. Tillaga stjórnar bankans þessa efnis var samþykkt á aðalfundi í dag. Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, sagði á fundinum að eignarhald bankans hafi haldist óbreytt frá því í október 2009 og að á þeim tíma hafi þeim aldrei verið greiddur arður. Á sama tíma hafi bankinn lagt um 23 milljarða til samfélagsins í formi skatta og opinberra gjalda. Friðrik sagði þessa ákvörðun endurspegla að rekstargrundvöllur bankans væri kominn í ákveðið jafnvægi og útgreiðsla lágmarksarðs því eðlileg að mati stjórnar.Bankinn verði seldur Friðrik vék máli sínu að eignarhaldi bankans og sagði ljóst að núverandi eigendur ætli sér ekki að eiga hann til framtíðar. Hann sagði mestu máli skipta fyrir viðskiptamenn, starfsmenn og samfélagið að Íslandsbanki verði í eigu einkaaðila, innlendra eða erlendra, sem ætla sér að stunda fjármálastarfsemi til framtíðar og hafa langtímasjónarmið að leiðarljósi. Þannig geti bankinn best rækt skyldur sínar við viðskiptavini, atvinnulíf og samfélagið í heild. Birna Einarsdóttir sagði að árið 2012 hefði markað þáttaskil í rekstri Íslandsbanka og hefði verið ár viðsnúnings þar sem vinna síðustu ára hefði skilað sér í öflugri banka og betri hag viðskiptavina. Í máli hennar kom fram að hagnaður ársins nam 23,4 milljörðum króna og arðsemi eigin fjár var 17,2%. Hún sagði efnahag bankans vera traustan sem geri honum kleift að vera mikilvæg undirstaða í uppbyggingu íslensks atvinnulífs.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Viðskipti innlent Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira