Páskarnir juku veltuna í dagvörum um 8% milli ára í mars 15. apríl 2013 14:44 Velta í dagvöruverslun jókst um 8,0% á föstu verðlagi í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á dagvöru hefur hækkað um 6,1% á síðastliðnum 12 mánuðum. Þetta kemur fram í yfirliti frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Sala áfengis jókst um 11,8% í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á áfengi var 1,6% hærra í mars síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Fataverslun minnkaði um 4,2% í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á fötum hækkaði um 2,6% frá sama mánuði fyrir ári. Velta skóverslunar jókst um 15,6% í mars á föstu verðlagi. Verð á skóm hefur lækkað um 1,5% frá mars í fyrra. Velta húsgagnaverslana dróst saman um 4,1% í mars frá sama mánuði fyrir ári. Verð á húsgögnum var 5,4% hærra í mars síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra. Velta í sölu á tölvum í mars jókst um 20,9% á föstu verðlagi frá sama mánuði í fyrra og farsímasala jókst um 31,3%. Aukning á sölu minni raftækja, svokallaðra brúnvara, nam 16,9% á föstu verðlagi og sala stærri raftækja, svokallaðra hvítvara, jókst um 5,3% á milli ára. Helsta skýringin á aukinni verslun með mat og áfengi í mars síðastliðnum í samanburði við sama mánuð í fyrra er sú að páskarnir voru í mars á þessu ári en í apríl í fyrra. Töluverðar verðhækkanir hafa orðið á dagvörum að undanförnu á meðan dregið hefur úr hækkunum á áfengi. Fataverslun hefur ekki náð að rétta úr kútnum eftir hrun. Hið sama verður ekki sagt um skóverslun sem hefur heldur aukist. Á þremur fyrstu mánuðum ársins dróst fataverslun saman að raunvirði um 2,6% miðað við sama tímabil í fyrra en skóverslun jókst um 13,6% á sama tíma. Húsgagnaverslun dróst saman um 1,1% á þessu sama tímabili að raunvirði, að því er segir í yfirlitinu. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Velta í dagvöruverslun jókst um 8,0% á föstu verðlagi í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á dagvöru hefur hækkað um 6,1% á síðastliðnum 12 mánuðum. Þetta kemur fram í yfirliti frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Sala áfengis jókst um 11,8% í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á áfengi var 1,6% hærra í mars síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Fataverslun minnkaði um 4,2% í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Verð á fötum hækkaði um 2,6% frá sama mánuði fyrir ári. Velta skóverslunar jókst um 15,6% í mars á föstu verðlagi. Verð á skóm hefur lækkað um 1,5% frá mars í fyrra. Velta húsgagnaverslana dróst saman um 4,1% í mars frá sama mánuði fyrir ári. Verð á húsgögnum var 5,4% hærra í mars síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra. Velta í sölu á tölvum í mars jókst um 20,9% á föstu verðlagi frá sama mánuði í fyrra og farsímasala jókst um 31,3%. Aukning á sölu minni raftækja, svokallaðra brúnvara, nam 16,9% á föstu verðlagi og sala stærri raftækja, svokallaðra hvítvara, jókst um 5,3% á milli ára. Helsta skýringin á aukinni verslun með mat og áfengi í mars síðastliðnum í samanburði við sama mánuð í fyrra er sú að páskarnir voru í mars á þessu ári en í apríl í fyrra. Töluverðar verðhækkanir hafa orðið á dagvörum að undanförnu á meðan dregið hefur úr hækkunum á áfengi. Fataverslun hefur ekki náð að rétta úr kútnum eftir hrun. Hið sama verður ekki sagt um skóverslun sem hefur heldur aukist. Á þremur fyrstu mánuðum ársins dróst fataverslun saman að raunvirði um 2,6% miðað við sama tímabil í fyrra en skóverslun jókst um 13,6% á sama tíma. Húsgagnaverslun dróst saman um 1,1% á þessu sama tímabili að raunvirði, að því er segir í yfirlitinu.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira