Engin Íslandsmet féllu í sundinu í dag 13. apríl 2013 19:09 Anton Sveinn á ferðinni í gær. Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 metra laug stendur nú yfir og lýkur mótinu á morgun. Engin Íslandsmet féllu í dag. Anton Sveinn McKee, Ægi sigraði örugglega í "Aukagrein" sinni 50m. bringusundi karla á 29,17 sek. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH sigraði í 50m. bringusundi kvenna á 32,50s ek. tæpum 2 sekúndum á undan næsta keppanda. Hér að neðan má svo sjá öll úrslit í dag. Daniel Hannes Pálsson, Fjölni, varð Íslandsmeistari í 100 m flugsundi karla á 57,29 sek. eftir harða keppni við Orra Frey Guðmundsson SH sem synti á 57,32 sek. Aðeins 3/100 úr sekúndu sem skildu þá að. Daníel Hannes vann upp gott forskot Orra með öflugu sundi seinni 50metrana. Snjólaug Tinna Hansdóttir, SH. vann öruggan sigur í 100m. flugsundi kvenna á 1:05,22mín. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH sigraði með yfirburðum í 200m. skriðsundi kvenna á 2:09,05mín. Í 50m. skriðsundi karla varð fyrstur Alex Jóhannesson, KR á 23,84sek eftir harða baráttu við Orra Frey Guðmundsson, SH sem synti á 24,40sek. Þetta mun vera fyrsti Íslandsmeistaratitill KR í karlaflokki í mörg ár. Í 100m baksundi kvenna sigraði Eygló Ósk Gústafsdóttir örugglega á 1:01,64mín. tæpum 6/10 úr sekúndu frá Íslandsmetinu sem hún setti í á danska meistarmótinu um páskana. Þetta er næstbesti tími Eyglóar. Í 800m. Í skriðsundi karla sigraði Óli Mortensen frá Færeyjum á 8:30,32mín. eftir harða keppni við Daniel Hannes Pálsson, Fjölni, á 8:31,07mín. þriðji varð Arnór Stefánsson, SH á 8:32,78mín. Sannarlega spennandi keppni í þessu sundi. Sveit SH vann öruggan sigur í 4x100m. skriðsundi kvenna á 3:56,30mín. Sveitina skipuðu þær Snjólaug Tinna Hansdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg k. Jónsdóttir og Karen Sif Vilhjálmsdóttir. Hafnfirðingar unnu einnig 4x100m fjórsund karla þegar sveit SH kom í mark á 4:02,77mín. þrem sekúndum á undan Ægissveitinni. Sveit SH skipuðu þeir Kolbeinn Hrafnkelsson, Aron Ö. Stefánsson,Sigurður F. Ólafsson og Orri Freyr Guðmundsson Sund Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Handbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 metra laug stendur nú yfir og lýkur mótinu á morgun. Engin Íslandsmet féllu í dag. Anton Sveinn McKee, Ægi sigraði örugglega í "Aukagrein" sinni 50m. bringusundi karla á 29,17 sek. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH sigraði í 50m. bringusundi kvenna á 32,50s ek. tæpum 2 sekúndum á undan næsta keppanda. Hér að neðan má svo sjá öll úrslit í dag. Daniel Hannes Pálsson, Fjölni, varð Íslandsmeistari í 100 m flugsundi karla á 57,29 sek. eftir harða keppni við Orra Frey Guðmundsson SH sem synti á 57,32 sek. Aðeins 3/100 úr sekúndu sem skildu þá að. Daníel Hannes vann upp gott forskot Orra með öflugu sundi seinni 50metrana. Snjólaug Tinna Hansdóttir, SH. vann öruggan sigur í 100m. flugsundi kvenna á 1:05,22mín. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH sigraði með yfirburðum í 200m. skriðsundi kvenna á 2:09,05mín. Í 50m. skriðsundi karla varð fyrstur Alex Jóhannesson, KR á 23,84sek eftir harða baráttu við Orra Frey Guðmundsson, SH sem synti á 24,40sek. Þetta mun vera fyrsti Íslandsmeistaratitill KR í karlaflokki í mörg ár. Í 100m baksundi kvenna sigraði Eygló Ósk Gústafsdóttir örugglega á 1:01,64mín. tæpum 6/10 úr sekúndu frá Íslandsmetinu sem hún setti í á danska meistarmótinu um páskana. Þetta er næstbesti tími Eyglóar. Í 800m. Í skriðsundi karla sigraði Óli Mortensen frá Færeyjum á 8:30,32mín. eftir harða keppni við Daniel Hannes Pálsson, Fjölni, á 8:31,07mín. þriðji varð Arnór Stefánsson, SH á 8:32,78mín. Sannarlega spennandi keppni í þessu sundi. Sveit SH vann öruggan sigur í 4x100m. skriðsundi kvenna á 3:56,30mín. Sveitina skipuðu þær Snjólaug Tinna Hansdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg k. Jónsdóttir og Karen Sif Vilhjálmsdóttir. Hafnfirðingar unnu einnig 4x100m fjórsund karla þegar sveit SH kom í mark á 4:02,77mín. þrem sekúndum á undan Ægissveitinni. Sveit SH skipuðu þeir Kolbeinn Hrafnkelsson, Aron Ö. Stefánsson,Sigurður F. Ólafsson og Orri Freyr Guðmundsson
Sund Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Handbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Sjá meira