Webber færður aftast á ráslínu Birgir Þór Harðarson skrifar 13. apríl 2013 16:58 Webber þurfti að skilja bílinn sinn eftir og fékk far með brautarverði. Ástralinn Mark Webber þarf að ræsa aftastur í kínverska kappakstrinum í fyrramálið. Dómarar mótsins urðu að refsa honum þegar ekki tókst að taka nægilega stórt sýni úr eldsneytistanki Red Bull-bílsins. Webber stöðvaði bílinn í miðri annari lotu tímatökunnar og gekk til baka inn á viðgerðarsvæðið. Liðið segir eldnseytisdælu hafa klikkað og Webber sagði strax eftir tímatökuna að hann væri ekki bjartsýnn með að hægt væri að sækja eldsneytissýni þegar svo stæði á. Webber, sem náði fjórtánda besta tíma, mun því ræsa aftastur. "Eldsneytisþrýstingurinn féll svo ég gat ekki ekið til baka," sagði hann. "Ég þurfti að stoppa bílinn svo tímatakan var búin áður en hún byrjaði." Í skýrslu dómara í Kína kemur fram að eldsneytið hafi verið búið þegar bíllinn var skoðaður í morgun. Red Bull hafi viðurkennt það. "Aðeins 150ml voru eftir af eldsneyti um borð. Var það ekki nóg til að fylla sýnisskylduna sem er einn lítri og koma bílnum inn á viðgerðarsvæðið með eigin afli." Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ástralinn Mark Webber þarf að ræsa aftastur í kínverska kappakstrinum í fyrramálið. Dómarar mótsins urðu að refsa honum þegar ekki tókst að taka nægilega stórt sýni úr eldsneytistanki Red Bull-bílsins. Webber stöðvaði bílinn í miðri annari lotu tímatökunnar og gekk til baka inn á viðgerðarsvæðið. Liðið segir eldnseytisdælu hafa klikkað og Webber sagði strax eftir tímatökuna að hann væri ekki bjartsýnn með að hægt væri að sækja eldsneytissýni þegar svo stæði á. Webber, sem náði fjórtánda besta tíma, mun því ræsa aftastur. "Eldsneytisþrýstingurinn féll svo ég gat ekki ekið til baka," sagði hann. "Ég þurfti að stoppa bílinn svo tímatakan var búin áður en hún byrjaði." Í skýrslu dómara í Kína kemur fram að eldsneytið hafi verið búið þegar bíllinn var skoðaður í morgun. Red Bull hafi viðurkennt það. "Aðeins 150ml voru eftir af eldsneyti um borð. Var það ekki nóg til að fylla sýnisskylduna sem er einn lítri og koma bílnum inn á viðgerðarsvæðið með eigin afli."
Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira