Bulls sópaði Knicks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2013 08:00 Nate Robinson fagnar í United Center í nótt. Nordicphotos/Getty Nate Robinson skoraði 35 stig þegar Chicaco Bulls vann 118-111 sigur á New York Knicks í framlengdum leik í United Center í nótt. Átta stig Robinson komu í framlengingunni þar sem Chicago seig fram úr eftir að jafnt var 105-105. Carmelo Anthony skoraði 36 stig og tók 19 fráköst fyrir New York sem unnið hafði þrettán leiki í röð þegar kom að leiknum. Chicago-menn eru orðnir vanir því að loka á met andstæðinga sinna. Þeir urðu á dögunum fyrsta liðið til þess að leggja meistara Miami Heat eftir 27 sigurleiki Miami í röð. Þetta var um leið fjórði sigur Chicago á New York í jafnmörgum leikjum liðanna. Kevin Durant skoraði 31 stig, hirti 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar í 116-97 sigri Oklahoma City Thunder á Golden State Warriors. Frábær síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri Oklahoma sem hefur nú hálfan leik í forskot á San Antonio Spurs í baráttunni um efsta sæti Vesturdeildar. Stephen Curry skoraði 22 stig fyrir Golden State en þetta var annar tapleikur liðsins í sex leikjum. NBA Tengdar fréttir Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30 Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23 Öskubuskan í Michigan daðraði við Upton á Twitter Spike Albrecht, leikmaður Michigan-háskólans, sló mjög óvænt í gegn í úrslitaleik háskólakörfuboltans á mánudag. Sjálfstraustið hjá stráknum var greinilega í lagi eftir leik eins og sjá mátti á Twitter. 10. apríl 2013 16:30 Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30 Kobe í úrslitakeppnisham Kobe Bryant skoraði 47 stig þegar L.A. Lakers lagði Portland Trail Blazers 113-106 í NBA-deildinni í nótt. 11. apríl 2013 07:21 Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45 "Auðvitað fæ ég mér tattú" 74 þúsund áhorfendur troðfylltu Georgia Dome körfuboltahöllina í Atlanta í nótt þegar Louisville Cardinals lagði Michigan Wolverines í úrslitaleik NCAA háskólakörfuboltans. 9. apríl 2013 09:15 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Nate Robinson skoraði 35 stig þegar Chicaco Bulls vann 118-111 sigur á New York Knicks í framlengdum leik í United Center í nótt. Átta stig Robinson komu í framlengingunni þar sem Chicago seig fram úr eftir að jafnt var 105-105. Carmelo Anthony skoraði 36 stig og tók 19 fráköst fyrir New York sem unnið hafði þrettán leiki í röð þegar kom að leiknum. Chicago-menn eru orðnir vanir því að loka á met andstæðinga sinna. Þeir urðu á dögunum fyrsta liðið til þess að leggja meistara Miami Heat eftir 27 sigurleiki Miami í röð. Þetta var um leið fjórði sigur Chicago á New York í jafnmörgum leikjum liðanna. Kevin Durant skoraði 31 stig, hirti 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar í 116-97 sigri Oklahoma City Thunder á Golden State Warriors. Frábær síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri Oklahoma sem hefur nú hálfan leik í forskot á San Antonio Spurs í baráttunni um efsta sæti Vesturdeildar. Stephen Curry skoraði 22 stig fyrir Golden State en þetta var annar tapleikur liðsins í sex leikjum.
NBA Tengdar fréttir Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30 Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23 Öskubuskan í Michigan daðraði við Upton á Twitter Spike Albrecht, leikmaður Michigan-háskólans, sló mjög óvænt í gegn í úrslitaleik háskólakörfuboltans á mánudag. Sjálfstraustið hjá stráknum var greinilega í lagi eftir leik eins og sjá mátti á Twitter. 10. apríl 2013 16:30 Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30 Kobe í úrslitakeppnisham Kobe Bryant skoraði 47 stig þegar L.A. Lakers lagði Portland Trail Blazers 113-106 í NBA-deildinni í nótt. 11. apríl 2013 07:21 Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45 "Auðvitað fæ ég mér tattú" 74 þúsund áhorfendur troðfylltu Georgia Dome körfuboltahöllina í Atlanta í nótt þegar Louisville Cardinals lagði Michigan Wolverines í úrslitaleik NCAA háskólakörfuboltans. 9. apríl 2013 09:15 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30
Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23
Öskubuskan í Michigan daðraði við Upton á Twitter Spike Albrecht, leikmaður Michigan-háskólans, sló mjög óvænt í gegn í úrslitaleik háskólakörfuboltans á mánudag. Sjálfstraustið hjá stráknum var greinilega í lagi eftir leik eins og sjá mátti á Twitter. 10. apríl 2013 16:30
Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30
Kobe í úrslitakeppnisham Kobe Bryant skoraði 47 stig þegar L.A. Lakers lagði Portland Trail Blazers 113-106 í NBA-deildinni í nótt. 11. apríl 2013 07:21
Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45
"Auðvitað fæ ég mér tattú" 74 þúsund áhorfendur troðfylltu Georgia Dome körfuboltahöllina í Atlanta í nótt þegar Louisville Cardinals lagði Michigan Wolverines í úrslitaleik NCAA háskólakörfuboltans. 9. apríl 2013 09:15