Anton Sveinn bætti Íslandsmet | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. apríl 2013 18:42 Mynd/hag Anton Sveinn McKee bætti í dag Íslandsmetið í 400 m skriðsundi karla en hann deildi áður metinu með Erni Arnarsyni. Íslandsmeistaramótið í 50 m laug hófst í Laugardalslauginni í dag en í úrslitum 400 m skriðsundsins synti Anton Sveinn á 3:56,65 mínútum. Hann bætti gamla metið um 26 hundraðshluta úr sekúndu. Þá var Eygló Ósk Gústafsdóttir nálægt því að bæta metið sitt í 200 m fjórsundi. Hún synti á 2:14,93 mínútum og var aðeins 0,06 sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Önnur í greininni varð Hrafnhildur Lúthersdóttir en báðar kepptu þær á Ólympíuleikunum í sumar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:50 m flugsund 1. Orri Freyr Guðmundsson, SH 25,73 sek. 2. Árni Guðnason, SH 26,30 3. Birgir Viktor Hannesson, Óðni 26,76200 m flugsund 1. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir, ÍBR 2:24,53 mín. 2. Paulina Lazorikova, Ægi 2:25,91 3. Erla Sigurjónsdóttir, ÍBR 2:30,97400 m skriðsund 1. Anton Sveinn McKee, Ægi 3:56,65 mín 2. Óli Mortensen, Havnar (Færeyjum) 4:07,48 3. Daníel Hannes Pálsson, Fjölni 4:08,0450 m skriðsund 1. Ingibjörg K. Jónsdóttir, SH 26,08 sek. 2. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH 27,10 sek. 3. Snjólaug T. Hansdóttir, SH 27,45100 m baksund 1. Kolbeinn Hrafnkelsson, SH 59,03 sek. 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 59,54 3. Árni Jónsson, KR 1:01,31 mín.200 m fjórsund 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 2:14,93 mín. 2. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2:15,72 3. Íris Ósk Hilmarsdóttir 2:30,94200 m fjórsund 1. Bartal Hofgaard Hestoy, Havnar 2:10,34 mín 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 2:13,50 3. Viktor Mári Vilbergsson, Breiðabliki 2:14,21800 m skriðsund 1. Rebekka Jaferian, Ægi 9:20,75 mín 2. Birta María Falsdóttir, ÍBR 9:25,73 3. Bára K. Björgvinsdóttir, SH 9:31,37800 m boðsund 1. SH 8:01,21 mín 2. Fjölnir 8:17,32 3. Breiðablik 9:09,62 Sund Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Anton Sveinn McKee bætti í dag Íslandsmetið í 400 m skriðsundi karla en hann deildi áður metinu með Erni Arnarsyni. Íslandsmeistaramótið í 50 m laug hófst í Laugardalslauginni í dag en í úrslitum 400 m skriðsundsins synti Anton Sveinn á 3:56,65 mínútum. Hann bætti gamla metið um 26 hundraðshluta úr sekúndu. Þá var Eygló Ósk Gústafsdóttir nálægt því að bæta metið sitt í 200 m fjórsundi. Hún synti á 2:14,93 mínútum og var aðeins 0,06 sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Önnur í greininni varð Hrafnhildur Lúthersdóttir en báðar kepptu þær á Ólympíuleikunum í sumar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:50 m flugsund 1. Orri Freyr Guðmundsson, SH 25,73 sek. 2. Árni Guðnason, SH 26,30 3. Birgir Viktor Hannesson, Óðni 26,76200 m flugsund 1. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir, ÍBR 2:24,53 mín. 2. Paulina Lazorikova, Ægi 2:25,91 3. Erla Sigurjónsdóttir, ÍBR 2:30,97400 m skriðsund 1. Anton Sveinn McKee, Ægi 3:56,65 mín 2. Óli Mortensen, Havnar (Færeyjum) 4:07,48 3. Daníel Hannes Pálsson, Fjölni 4:08,0450 m skriðsund 1. Ingibjörg K. Jónsdóttir, SH 26,08 sek. 2. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH 27,10 sek. 3. Snjólaug T. Hansdóttir, SH 27,45100 m baksund 1. Kolbeinn Hrafnkelsson, SH 59,03 sek. 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 59,54 3. Árni Jónsson, KR 1:01,31 mín.200 m fjórsund 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 2:14,93 mín. 2. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2:15,72 3. Íris Ósk Hilmarsdóttir 2:30,94200 m fjórsund 1. Bartal Hofgaard Hestoy, Havnar 2:10,34 mín 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 2:13,50 3. Viktor Mári Vilbergsson, Breiðabliki 2:14,21800 m skriðsund 1. Rebekka Jaferian, Ægi 9:20,75 mín 2. Birta María Falsdóttir, ÍBR 9:25,73 3. Bára K. Björgvinsdóttir, SH 9:31,37800 m boðsund 1. SH 8:01,21 mín 2. Fjölnir 8:17,32 3. Breiðablik 9:09,62
Sund Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira