Sjávarútvegssýningin í Brussel hafin: Gerði besta samning ævinnar á Rommbarnum 23. apríl 2013 07:30 Stærsta sjávarútvegssýning heimsins hefst í Brussel í dag og þar verður Indriði Ívarsson sölustjóri Ögurvíkur til staðar tuttugusta árið í röð. Indriði segir að þessi sýning hafi öðlast meira vægi fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki á síðustu árum. Menn skapa sér viðskiptasambönd á sýningunni og það sé nauðsynlegt að ná í nýja viðskiptavini núna þar sem margir af þeim gömlu eigi í vandræðum eða séu jafnvel komnir í þrot vegna kreppunnar í Evrópu. Besti samningur sem Indriði hefur gert á þessum tuttugu árum var þó ekki á sýningunni sjálfri heldur á Rommbarnum í Brussel sem var vinsæll meðal íslensku ráðstefnugestanna hér á árum áður en þeir kölluðu eigenda barsins Kaptein Morgan. Á þessum bar hitti Indriði eitt sinn mann frá Litháen sem átti stóran frystitogara. Samtali þeirra lauk með því að Indriði fékk tveggja ára samning hjá honum um að selja allar afurðir togarans sem stundaði þá karfaveiðar djúpt suður af Reykjaneshrygg. Fyrir utan Ögurvík er fjöldi annarra íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja, og fyrirtækja sem veita útveginum þjónustu, á sýningunni eða ríflega 40 talsins. Þar af eru 36 á vegum Íslandsstofu. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Stærsta sjávarútvegssýning heimsins hefst í Brussel í dag og þar verður Indriði Ívarsson sölustjóri Ögurvíkur til staðar tuttugusta árið í röð. Indriði segir að þessi sýning hafi öðlast meira vægi fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki á síðustu árum. Menn skapa sér viðskiptasambönd á sýningunni og það sé nauðsynlegt að ná í nýja viðskiptavini núna þar sem margir af þeim gömlu eigi í vandræðum eða séu jafnvel komnir í þrot vegna kreppunnar í Evrópu. Besti samningur sem Indriði hefur gert á þessum tuttugu árum var þó ekki á sýningunni sjálfri heldur á Rommbarnum í Brussel sem var vinsæll meðal íslensku ráðstefnugestanna hér á árum áður en þeir kölluðu eigenda barsins Kaptein Morgan. Á þessum bar hitti Indriði eitt sinn mann frá Litháen sem átti stóran frystitogara. Samtali þeirra lauk með því að Indriði fékk tveggja ára samning hjá honum um að selja allar afurðir togarans sem stundaði þá karfaveiðar djúpt suður af Reykjaneshrygg. Fyrir utan Ögurvík er fjöldi annarra íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja, og fyrirtækja sem veita útveginum þjónustu, á sýningunni eða ríflega 40 talsins. Þar af eru 36 á vegum Íslandsstofu.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira