Matthías og Apostol búnir að verja HM-liðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2013 17:30 Mynd/Stefán Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands.Matthías Haraldsson er landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands en hann er að stýra liðinu í fyrsta sinn. Honum til aðstoðar er Einar Sigurðsson. Enginn nýliði er í hópnum. Kvennaliðið leikur í F riðli í undankeppni HM innan Evrópu. Mótið fer fram í Daugavpils í Lettlandi dagana 24.-26. maí næstkomandi og eru mótherjar liðsins Lettland, Eistland og Litháen. Ísland hefur aldrei leikið landsleik við neina af þessum þjóðum. Að móti loknu í Lettlandi heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg en þeir hefjast formlega 27. maí og fyrsti keppnisdagur er 28. maí. Þar mætir liðið heimaliðinu í Luxemborg, Kýpur og San Marino.Kvennalandslið Íslands vorið 2013 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Fríða Sigurðardóttir, HK Kristina Apostolova, Aftureldingu Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Auður Anna Jónsdóttir, Aftureldingu Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Birta Björnsdóttir, Montevallo USA Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti NesApostol Apostolov þjálfar karlalandslið Íslands og honum til aðstoðar er Vignir Þröstur Hlöðversson. Apostol stillir upp 14 manna leikmannahópi og eru tveir erlendir leikmenn á lista sem eru aðeins gjaldgengir í Smáþjóðaleikunum. Aðeins er einn nýliði í hópnum, Halldór Ingi Kárason frelsingi úr Þrótti Reykjavík. Ísland leikur í E riðli undakeppni HM innan Evrópu sem verður í Halmstad í Svíþjóð. Mótherjar liðsins eru Svíar, Grikkir og Norðmenn. Ísland hefur aldrei leikið landsleik gegn Grikklandi en liðið lék gegn Svíþjóð a.m.k. árið 1986 og íslenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta landsleik einmitt gegn Norðmönnum í Íþróttaskemmunni á Akureyri árið 1974. Að móti loknu í Svíþjóð heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg þar sem liðið mætir heimamönnum, Kýpur, San Marino og Monakó.Karlalandslið Íslands vorið 2013 Valgeir Valgeirsson, Þrótti Nes Kristján Valdimarsson, Marienlyst Lúðvík Már Matthíasson, HK Ingólfur Hilmar Guðjónsson, HK Orri Þór Jónsson, HK Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Hafsteinn Valdimarsson, Marienlyst Alexander Stefánsson, HK Kjartan Fannar Grétarsson, Þrótti Reykjavík Vignir Þröstur Hlöðversson, Stjörnunni Reynir Árnason, Aftureldingu Halldór Ingi Kárason, Þrótti Reykjavík Piotr Kempisty, KA Filip Szewczyk, KA Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands.Matthías Haraldsson er landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands en hann er að stýra liðinu í fyrsta sinn. Honum til aðstoðar er Einar Sigurðsson. Enginn nýliði er í hópnum. Kvennaliðið leikur í F riðli í undankeppni HM innan Evrópu. Mótið fer fram í Daugavpils í Lettlandi dagana 24.-26. maí næstkomandi og eru mótherjar liðsins Lettland, Eistland og Litháen. Ísland hefur aldrei leikið landsleik við neina af þessum þjóðum. Að móti loknu í Lettlandi heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg en þeir hefjast formlega 27. maí og fyrsti keppnisdagur er 28. maí. Þar mætir liðið heimaliðinu í Luxemborg, Kýpur og San Marino.Kvennalandslið Íslands vorið 2013 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Fríða Sigurðardóttir, HK Kristina Apostolova, Aftureldingu Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Auður Anna Jónsdóttir, Aftureldingu Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Birta Björnsdóttir, Montevallo USA Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti NesApostol Apostolov þjálfar karlalandslið Íslands og honum til aðstoðar er Vignir Þröstur Hlöðversson. Apostol stillir upp 14 manna leikmannahópi og eru tveir erlendir leikmenn á lista sem eru aðeins gjaldgengir í Smáþjóðaleikunum. Aðeins er einn nýliði í hópnum, Halldór Ingi Kárason frelsingi úr Þrótti Reykjavík. Ísland leikur í E riðli undakeppni HM innan Evrópu sem verður í Halmstad í Svíþjóð. Mótherjar liðsins eru Svíar, Grikkir og Norðmenn. Ísland hefur aldrei leikið landsleik gegn Grikklandi en liðið lék gegn Svíþjóð a.m.k. árið 1986 og íslenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta landsleik einmitt gegn Norðmönnum í Íþróttaskemmunni á Akureyri árið 1974. Að móti loknu í Svíþjóð heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg þar sem liðið mætir heimamönnum, Kýpur, San Marino og Monakó.Karlalandslið Íslands vorið 2013 Valgeir Valgeirsson, Þrótti Nes Kristján Valdimarsson, Marienlyst Lúðvík Már Matthíasson, HK Ingólfur Hilmar Guðjónsson, HK Orri Þór Jónsson, HK Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Hafsteinn Valdimarsson, Marienlyst Alexander Stefánsson, HK Kjartan Fannar Grétarsson, Þrótti Reykjavík Vignir Þröstur Hlöðversson, Stjörnunni Reynir Árnason, Aftureldingu Halldór Ingi Kárason, Þrótti Reykjavík Piotr Kempisty, KA Filip Szewczyk, KA
Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira