Lyfja oftast með hæsta verðið á lausasölulyfjum 16. maí 2013 10:58 Verðlagseftirlit ASÍ kannaði á mánudaginn verð á 45 algengum lyfjum sem seld eru án lyfseðils. Farið var í 18 apótek en Árbæjarapótek, Lyfjaborg Borgartúni og Apótek Ólafsvíkur neituðu þátttöku í könnuninni. Í tilkynningu segir að lægsta verðið var oftast að finna hjá Garðs Apóteki Sogavegi í 25 tilvikum af 45. Lyfja Borgarnesi var hins vegar oftast með hæsta verðið eða í 12 tilvikum af 45. Verðmunur á lausasölulyfjum var frá 20% upp í 100%, en oftast var fjórðungs til helmings verðmunur á hæsta og lægsta verði. Mestur verðmunur í könnuninni var Nicotinell Tropical Fruit (204 stk. 4 mg.) sem var dýrast á 9.249 kr. í Apóteki Suðurnesja, Reykjanesbæ en ódýrast á 4.625 kr. hjá Lyfjavali Álftarmýri sem er 4.624 kr. verðmunur eða 100%. Minnstur verðmunur í könnuninni var á Nicorette Quickmist (2 * 150 skammtar) sem var dýrast á 9.599 kr. hjá Lyfju Borgarnesi en ódýrast á 7.971 kr. í Skipholts Apóteki sem er 1.628 kr. verðmunur eða 20%. Af öðrum algengum lausasölulyfjum má nefna Postafen sem er gefið við ferðaveiki (10 stk.) sem var dýrast á 590 kr. hjá Siglufjarðar Apóteki en ódýrast á 440 kr. hjá Garðs Apóteki, sem er 150 kr. verðmunur eða 34%. Exemkremið Mildison Lipid (30 gr.) var dýrast á 1.525 kr. hjá Rima Apóteki, Langarima en ódýrast á 1.190 kr. hjá Garðs Apóteki sem er 28% verðmunur. Verkjalyfið Treo (500 mg. 20 stk.) var dýrast á 889 kr. hjá Lyfju en ódýrast á 635 kr. hjá Garðs Apóteki sem er 40% verðmunur. Ofnæmislyfið Histasin (10 mg. 30 stk.) var dýrast á 1.359 kr. hjá Lyfju en ódýrast á 988 kr. hjá Apótekinu Akureyri sem er 38% verðmunur. Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði á mánudaginn verð á 45 algengum lyfjum sem seld eru án lyfseðils. Farið var í 18 apótek en Árbæjarapótek, Lyfjaborg Borgartúni og Apótek Ólafsvíkur neituðu þátttöku í könnuninni. Í tilkynningu segir að lægsta verðið var oftast að finna hjá Garðs Apóteki Sogavegi í 25 tilvikum af 45. Lyfja Borgarnesi var hins vegar oftast með hæsta verðið eða í 12 tilvikum af 45. Verðmunur á lausasölulyfjum var frá 20% upp í 100%, en oftast var fjórðungs til helmings verðmunur á hæsta og lægsta verði. Mestur verðmunur í könnuninni var Nicotinell Tropical Fruit (204 stk. 4 mg.) sem var dýrast á 9.249 kr. í Apóteki Suðurnesja, Reykjanesbæ en ódýrast á 4.625 kr. hjá Lyfjavali Álftarmýri sem er 4.624 kr. verðmunur eða 100%. Minnstur verðmunur í könnuninni var á Nicorette Quickmist (2 * 150 skammtar) sem var dýrast á 9.599 kr. hjá Lyfju Borgarnesi en ódýrast á 7.971 kr. í Skipholts Apóteki sem er 1.628 kr. verðmunur eða 20%. Af öðrum algengum lausasölulyfjum má nefna Postafen sem er gefið við ferðaveiki (10 stk.) sem var dýrast á 590 kr. hjá Siglufjarðar Apóteki en ódýrast á 440 kr. hjá Garðs Apóteki, sem er 150 kr. verðmunur eða 34%. Exemkremið Mildison Lipid (30 gr.) var dýrast á 1.525 kr. hjá Rima Apóteki, Langarima en ódýrast á 1.190 kr. hjá Garðs Apóteki sem er 28% verðmunur. Verkjalyfið Treo (500 mg. 20 stk.) var dýrast á 889 kr. hjá Lyfju en ódýrast á 635 kr. hjá Garðs Apóteki sem er 40% verðmunur. Ofnæmislyfið Histasin (10 mg. 30 stk.) var dýrast á 1.359 kr. hjá Lyfju en ódýrast á 988 kr. hjá Apótekinu Akureyri sem er 38% verðmunur.
Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira