Íslandsmet hjá Eygló og fjögur gull til Íslendinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2013 17:39 Eygló Ósk Gústavsdóttir hefur farið á kostum í Lúxemborg. Hér er hún með verðlaun á leikunum 2011. Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Í 200 metra skriðsundi kvenna setti Eygló Ósk Gústafsdóttir glæsilegt nýtt Íslandsmet og hreppti gull í leiðinni. Eygló synti á 2:02,44 en gamla metið átti hún sjálf frá því í fyrra – 2:03.08. Systir hennar Jóhanna Gerða hafnaði í fimmta sæti á 2:06,92. Anton Sveinn krækti svo í silfur karlamegin með tímanum 1:54,27 og Aron Örn Stefánsson náði fimmta sætinu með tímann 1:55,99. Í 50 metra skriðsundi kvenna fékk Ingibjörg Kristín Jónsdóttir silfur á tímanum 26,08 og Karen Sif Vilhjálmsdóttir brons með tímann 26,39. Karlamegin synti Alexander Jóhannsson á tímanum 23,88 sem skilaði fimmta sæti og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson endaði sjötti á tímanum 24,28. Í 100 metra bringusundi sigraði Anton Sveinn McKee á tímanum 1:03,17 og Hrafn Traustason náði silfri á 1:05,21. Í kvennaflokki sigraði Hrafnhildur Lúthersdóttir á tímanum 1:11,11 og Karen Sif hafnaði í sjötta sæti á tímanum 1:16,64 Í 4x100 metra fjórsundi kvenna sigraði íslenska sveitin á nýju mótsmeti, 4:12,96 sem við áttum fyrir. Gamla metið var 4:15,26. Sveitina skipuðu Þær Eygló Ósk, Jóhanna Gerða, Hrafnhildur og Ingibjörg Kristín. Karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x100 metra fjórsundi þegar hún synti á 3:47,72. Gamla metið var 3:48,01, sett í Mónakó árið 2007. Sveitina skipuðu þeir Davíð Hildiberg, Daníel Hannes Pálsson, Anton Sveinn og Alexander. Sund Tengdar fréttir Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46 Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Sjá meira
Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Í 200 metra skriðsundi kvenna setti Eygló Ósk Gústafsdóttir glæsilegt nýtt Íslandsmet og hreppti gull í leiðinni. Eygló synti á 2:02,44 en gamla metið átti hún sjálf frá því í fyrra – 2:03.08. Systir hennar Jóhanna Gerða hafnaði í fimmta sæti á 2:06,92. Anton Sveinn krækti svo í silfur karlamegin með tímanum 1:54,27 og Aron Örn Stefánsson náði fimmta sætinu með tímann 1:55,99. Í 50 metra skriðsundi kvenna fékk Ingibjörg Kristín Jónsdóttir silfur á tímanum 26,08 og Karen Sif Vilhjálmsdóttir brons með tímann 26,39. Karlamegin synti Alexander Jóhannsson á tímanum 23,88 sem skilaði fimmta sæti og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson endaði sjötti á tímanum 24,28. Í 100 metra bringusundi sigraði Anton Sveinn McKee á tímanum 1:03,17 og Hrafn Traustason náði silfri á 1:05,21. Í kvennaflokki sigraði Hrafnhildur Lúthersdóttir á tímanum 1:11,11 og Karen Sif hafnaði í sjötta sæti á tímanum 1:16,64 Í 4x100 metra fjórsundi kvenna sigraði íslenska sveitin á nýju mótsmeti, 4:12,96 sem við áttum fyrir. Gamla metið var 4:15,26. Sveitina skipuðu Þær Eygló Ósk, Jóhanna Gerða, Hrafnhildur og Ingibjörg Kristín. Karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x100 metra fjórsundi þegar hún synti á 3:47,72. Gamla metið var 3:48,01, sett í Mónakó árið 2007. Sveitina skipuðu þeir Davíð Hildiberg, Daníel Hannes Pálsson, Anton Sveinn og Alexander.
Sund Tengdar fréttir Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46 Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Sjá meira
Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46
Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44