Kandídatar upplifa sig sem vinnudýr Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 9. júní 2013 13:15 Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. Þeir vilja úrbætur sem felast í því að kjarasamningar verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum Landspítala. Dagrún Jónasdóttir, talsmaður læknakandídata, segir að kandídatar upplifi sig sem vinnudýr á spítalanum, kennslugildið sé afar takmarkað og að notast sé við þá sem venjulega starfsmenn. Hún segir kandídata vera í störfum sínum á spítalanum með heilu teymin af sjúklingum, líkt og almennir læknar. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Í viðtalinu benti hann einnig á að það væri enginn kjarasamningur opinn Dagrúnu finnst þessi ummæli forstjórans vera sorgleg, hann fari með rangt mál. Fimmtíu kandídatar hér á landi og allt að tíu kandídatar í Ungverjalandi ætla ekki að klára kandídatsár sitt á Landspítalanum ef ekki verður af úrbótum. Enginn af þessum fimmtíu kandídötum hefur skrifað undir samning, en undanfarin ár hefur því ferli verið lokið á þessum tíma. Önnur úrræði sem standa til boða til að ljúka kandídatsárinu er að starfa á Akranesi, á Akureyri eða á spítölum erlendis. Dagrún segir að ef til þess komi muni það raska starfsemi Landspítalans. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. Þeir vilja úrbætur sem felast í því að kjarasamningar verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum Landspítala. Dagrún Jónasdóttir, talsmaður læknakandídata, segir að kandídatar upplifi sig sem vinnudýr á spítalanum, kennslugildið sé afar takmarkað og að notast sé við þá sem venjulega starfsmenn. Hún segir kandídata vera í störfum sínum á spítalanum með heilu teymin af sjúklingum, líkt og almennir læknar. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Í viðtalinu benti hann einnig á að það væri enginn kjarasamningur opinn Dagrúnu finnst þessi ummæli forstjórans vera sorgleg, hann fari með rangt mál. Fimmtíu kandídatar hér á landi og allt að tíu kandídatar í Ungverjalandi ætla ekki að klára kandídatsár sitt á Landspítalanum ef ekki verður af úrbótum. Enginn af þessum fimmtíu kandídötum hefur skrifað undir samning, en undanfarin ár hefur því ferli verið lokið á þessum tíma. Önnur úrræði sem standa til boða til að ljúka kandídatsárinu er að starfa á Akranesi, á Akureyri eða á spítölum erlendis. Dagrún segir að ef til þess komi muni það raska starfsemi Landspítalans.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira