Hagsjá: Lítið að gerast á fasteignamarkaði 6. júní 2013 10:25 Hagfræðideild Landsbankans segir að fá merki eru um að mikilla umbreytinga sé að vænta á fasteignamarkaði á næstunni, þrátt fyrir mikla umræðu þar um. Í góðum vikum koma fréttir um mikið fjör á markaðnum, en sveiflur eru miklar og minna látið af lítilli veltu. Þetta kemur fram í Hagsjá deildarinnar. Þar segir að sé litið á veltuna á höfuðborgarsvæðinu sést að hún er mjög sveiflukennd. Það sem af er árinu hefur velta verið allt frá um 80 viðskiptum á viku upp í rúmlega 130. Séu sveiflurnar teknar út og litið á 52 vikna hlaupandi meðaltal sést að þróunin hefur verið lítillega upp á við á árinu, sérstaklega fyrstu vikurnar. Meðalvelta með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu það sem af er árinu eru 106 eignir á viku. Það er eilítið meira en var á árinu 2012 þegar að meðaltali voru seldar 102 eignir á viku.Munur milli tímabila Sé þessi þróun skoðuð yfir 10 ára tímabil sést greinilega hve mikill munur var á virkni á fasteignamarkaði á fyrri hluta tímabilsins og þeim síðari. Á árunum 2003 til 2007 voru að meðaltali seldar 176 eignir á viku, en frá 2008 fram á daginn í dag 76 eignir á viku. Meðaltal alls tímabilsins er 122 eignir á viku. Meðalveltan það sem af er þessu ári er eins og áður segir 106 eignir á viku, sem er um 87% af meðalsölu síðustu 10 ára, en einungis um 60% af veltunni 2003-2007. Eflaust eru skiptar skoðanir um hvort staðan nú sé góð eða slæm, en þróunin hefur engu að síður verið upp á við. Verð fasteigna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið tiltölulega stöðugt síðustu mánuði. Þannig hefur vísitala íbúðarhúsnæðis einungis hækkað um 0,6% frá því í desember 2012. Verð á sérbýli hefur verið sveiflukenndari en verð á fjölbýli. Það lækkaði á síðustu mánuðum ársins 2012, en hefur hækkað aftur nú að undanförnu. Raunverð fasteigna hefur hækkað lítið síðustu misserin. Raunverð sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu er nú nákvæmlega á sama stað og það var í upphafi ársins 2011. Raunverð á fjölbýli hefur einungis hækkað um 3% á sama tíma. Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankans segir að fá merki eru um að mikilla umbreytinga sé að vænta á fasteignamarkaði á næstunni, þrátt fyrir mikla umræðu þar um. Í góðum vikum koma fréttir um mikið fjör á markaðnum, en sveiflur eru miklar og minna látið af lítilli veltu. Þetta kemur fram í Hagsjá deildarinnar. Þar segir að sé litið á veltuna á höfuðborgarsvæðinu sést að hún er mjög sveiflukennd. Það sem af er árinu hefur velta verið allt frá um 80 viðskiptum á viku upp í rúmlega 130. Séu sveiflurnar teknar út og litið á 52 vikna hlaupandi meðaltal sést að þróunin hefur verið lítillega upp á við á árinu, sérstaklega fyrstu vikurnar. Meðalvelta með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu það sem af er árinu eru 106 eignir á viku. Það er eilítið meira en var á árinu 2012 þegar að meðaltali voru seldar 102 eignir á viku.Munur milli tímabila Sé þessi þróun skoðuð yfir 10 ára tímabil sést greinilega hve mikill munur var á virkni á fasteignamarkaði á fyrri hluta tímabilsins og þeim síðari. Á árunum 2003 til 2007 voru að meðaltali seldar 176 eignir á viku, en frá 2008 fram á daginn í dag 76 eignir á viku. Meðaltal alls tímabilsins er 122 eignir á viku. Meðalveltan það sem af er þessu ári er eins og áður segir 106 eignir á viku, sem er um 87% af meðalsölu síðustu 10 ára, en einungis um 60% af veltunni 2003-2007. Eflaust eru skiptar skoðanir um hvort staðan nú sé góð eða slæm, en þróunin hefur engu að síður verið upp á við. Verð fasteigna á höfuðborgarsvæðinu hefur verið tiltölulega stöðugt síðustu mánuði. Þannig hefur vísitala íbúðarhúsnæðis einungis hækkað um 0,6% frá því í desember 2012. Verð á sérbýli hefur verið sveiflukenndari en verð á fjölbýli. Það lækkaði á síðustu mánuðum ársins 2012, en hefur hækkað aftur nú að undanförnu. Raunverð fasteigna hefur hækkað lítið síðustu misserin. Raunverð sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu er nú nákvæmlega á sama stað og það var í upphafi ársins 2011. Raunverð á fjölbýli hefur einungis hækkað um 3% á sama tíma.
Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Sjá meira