Fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekann Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júní 2013 12:00 Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons Energy. Mynd/Egill Aðalsteinsson. Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC („sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. Tilkynnt var í gær að eitt af stærri olíufélögum heims, CNOOC frá Kína, hefði ákveðið að gerast leiðandi aðili í umsókn Eykons Energy um leitar- og vinnsluleyfi á Drekasvæðinu. Eykons-menn segja þetta marka tímamót í sögu olíuleitar Íslendinga, enda hafi félag af sambærilegri stærðargráðu ekki áður sýnt áhuga sinn á Drekasvæðinu í verki. Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons, segir CNOOC metið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims og það er hundrað sinnum stærra en öll hin félögin samanlögð sem til þessa hafa fengið leyfi á Drekasvæðinu. „Þetta hefur þá þýðingu að það er komið mjög sterkt félag inn. Ég held að þetta geti haft þá þýðingu líka að önnur stór félög fari að taka betur eftir svæðinu, ef félag sem nýtur svona mikillar virðingar er komið inn á það," segir Gunnlaugur. -En gæti innkoma þess flýtt borunum? „Það á eftir að koma í ljós. En þetta gerir áætlunina miklu öruggari, það er að segja, þetta félag hefur burði til að framkvæma hvað sem þarf að gera til að framkvæma þessa rannsóknir." Orkustofnun mun núna kanna nánar fjárhagslega og tæknilega getu umsækjenda til að takast á við olíuleitina og gerir ráð fyrir að ljúka málsmeðferð sinni í haust. Þar sem sótt er um leyfi á svokölluðu samvinnusvæði Íslands og Noregs á Jan Mayen-hryggnum hafa norsk stjórnvöld rétt á að gerast 25 prósent aðilar að leyfinu og verður Noregi því boðin þátttaka áður en leyfið verður gefið út. China National Offshore Oil Corporation, CNOOC, er talið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims. Tengdar fréttir Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4. júní 2013 18:30 Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Sjá meira
Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC („sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. Tilkynnt var í gær að eitt af stærri olíufélögum heims, CNOOC frá Kína, hefði ákveðið að gerast leiðandi aðili í umsókn Eykons Energy um leitar- og vinnsluleyfi á Drekasvæðinu. Eykons-menn segja þetta marka tímamót í sögu olíuleitar Íslendinga, enda hafi félag af sambærilegri stærðargráðu ekki áður sýnt áhuga sinn á Drekasvæðinu í verki. Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons, segir CNOOC metið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims og það er hundrað sinnum stærra en öll hin félögin samanlögð sem til þessa hafa fengið leyfi á Drekasvæðinu. „Þetta hefur þá þýðingu að það er komið mjög sterkt félag inn. Ég held að þetta geti haft þá þýðingu líka að önnur stór félög fari að taka betur eftir svæðinu, ef félag sem nýtur svona mikillar virðingar er komið inn á það," segir Gunnlaugur. -En gæti innkoma þess flýtt borunum? „Það á eftir að koma í ljós. En þetta gerir áætlunina miklu öruggari, það er að segja, þetta félag hefur burði til að framkvæma hvað sem þarf að gera til að framkvæma þessa rannsóknir." Orkustofnun mun núna kanna nánar fjárhagslega og tæknilega getu umsækjenda til að takast á við olíuleitina og gerir ráð fyrir að ljúka málsmeðferð sinni í haust. Þar sem sótt er um leyfi á svokölluðu samvinnusvæði Íslands og Noregs á Jan Mayen-hryggnum hafa norsk stjórnvöld rétt á að gerast 25 prósent aðilar að leyfinu og verður Noregi því boðin þátttaka áður en leyfið verður gefið út. China National Offshore Oil Corporation, CNOOC, er talið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims.
Tengdar fréttir Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4. júní 2013 18:30 Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Sjá meira
Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4. júní 2013 18:30