Hluta af ákæru gegn Björk vísað frá 13. júní 2013 16:26 Björk Þórarinsdóttir sætir enn ákæru í málinu þótt hún hafi dregist saman. Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur vísaði í dag frá hluta af ákæru sérstaks saksóknara á hendur Björk Þórarinsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs hjá Kaupþingi. Björk er í hópi níu fyrrverandi starfsmanna Kaupþings sem sæta ákæru fyrir allsherjarmarkaðsmisnotkun í bankanum fyrir hrun. Björk sat í lánanefnd bankans og var ákærð fyrir að taka ákvörðun um tvær lánveitingar til hlutabréfakaupa í bankanum, annars til félagsins Holt Investment Group, í eigu Skúla Þorvaldssonar, og hins vegar Desulo Trading, í eigu Egils Ágústssonar. Síðari hlutanum, þeim er varðaði Desulo Trading, var vísað frá vegna þess að réttarstöðu Bjarkar var breytt úr sakborningi í vitni og aftur til baka við meðferð málsins án þess að nokkrar nýjar upplýsingar hefðu komið fram, að mati dómara.Björn Þorvaldsson var ekki ósammála niðurstöðu dómara.Saksóknarinn Björn Þorvaldsson andmælti niðurstöðunni ekki. Spurður hvort það þýði að hann hafi verið sammála henni svarar Björn játandi. „Það var að minnsta kosti nokkur fótur fyrir henni,“ segir hann. Í þinghaldinu í dag var einnig ákveðið að verjendur fengju sjö mánaða frest til að skila greinargerðum í málinu, til 14. janúar næstkomandi. Aðalmeðferð er ekki áætluð fyrr en á vormánuðum 2014. Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Sjá meira
Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur vísaði í dag frá hluta af ákæru sérstaks saksóknara á hendur Björk Þórarinsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs hjá Kaupþingi. Björk er í hópi níu fyrrverandi starfsmanna Kaupþings sem sæta ákæru fyrir allsherjarmarkaðsmisnotkun í bankanum fyrir hrun. Björk sat í lánanefnd bankans og var ákærð fyrir að taka ákvörðun um tvær lánveitingar til hlutabréfakaupa í bankanum, annars til félagsins Holt Investment Group, í eigu Skúla Þorvaldssonar, og hins vegar Desulo Trading, í eigu Egils Ágústssonar. Síðari hlutanum, þeim er varðaði Desulo Trading, var vísað frá vegna þess að réttarstöðu Bjarkar var breytt úr sakborningi í vitni og aftur til baka við meðferð málsins án þess að nokkrar nýjar upplýsingar hefðu komið fram, að mati dómara.Björn Þorvaldsson var ekki ósammála niðurstöðu dómara.Saksóknarinn Björn Þorvaldsson andmælti niðurstöðunni ekki. Spurður hvort það þýði að hann hafi verið sammála henni svarar Björn játandi. „Það var að minnsta kosti nokkur fótur fyrir henni,“ segir hann. Í þinghaldinu í dag var einnig ákveðið að verjendur fengju sjö mánaða frest til að skila greinargerðum í málinu, til 14. janúar næstkomandi. Aðalmeðferð er ekki áætluð fyrr en á vormánuðum 2014.
Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Bankahólfið: Engin þota Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Sjá meira