Vill að forseti Alþingis leiðrétti skýrsluna Boði Logason skrifar 5. júlí 2013 14:45 Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar.“ „Hann er ósáttur við það sem kemur þarna fram og hefur verið haldið fram í fjölmiðlum," segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Franz Jezorski. Franz hefur falið Sigurði að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúaðalánasjóð verði leiðrétt. Nefndin hafi aldrei talað við sig eða óskað eftir upplýsingum frá sér. Í Fréttablaðinu í dag var vitnað í skýrslu rannsóknarnefndarinnar þar sem segir að Franz, ásamt öðrum eigendum Fasteignafélags Austurlands, hafi greitt sér 430 milljóna króna arð vegna upbyggingar á Austurlandi, þrátt fyrir að verkefnið sjálft hafi ekki verið arðbært. Félagið hafi lýst sig gjaldþrota og skilið Íbúðalánasjóð eftir í 2,2 milljarða skuld. Í fréttatilkynningu frá Franz segir hann þetta vera rangt. „Hið rétta er að ég seldi eignarhlut minn í félaginu í júní 2006 og gekk á sama tíma úr stjórn þess sbr. meðfylgjandi staðfestingu frá hlutafélagaskrá. Ég hef engin afskipti haft af félaginu frá miðju ári 2006. Enginn arður var greiddur til mín,“ segir hann. Þegar afskiptum hans af félaginu lauk fyrir sjö árum hafi verið umfram eftirspurn eftir íbúðahúsnæði á Austurlandi, í tengslum við byggingu álvers, og biðlisti hafi verið eftir íbúðum. „RNA ræddi aldrei við mig eða óskaði upplýsinga frá mér, sem er miður. Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar,“ segir í yfirlýsingunni. Sigurður G. segist í samtali við fréttastofu ætla að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndarinnar og í framhaldi af því að hafa samband við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
„Hann er ósáttur við það sem kemur þarna fram og hefur verið haldið fram í fjölmiðlum," segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Franz Jezorski. Franz hefur falið Sigurði að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúaðalánasjóð verði leiðrétt. Nefndin hafi aldrei talað við sig eða óskað eftir upplýsingum frá sér. Í Fréttablaðinu í dag var vitnað í skýrslu rannsóknarnefndarinnar þar sem segir að Franz, ásamt öðrum eigendum Fasteignafélags Austurlands, hafi greitt sér 430 milljóna króna arð vegna upbyggingar á Austurlandi, þrátt fyrir að verkefnið sjálft hafi ekki verið arðbært. Félagið hafi lýst sig gjaldþrota og skilið Íbúðalánasjóð eftir í 2,2 milljarða skuld. Í fréttatilkynningu frá Franz segir hann þetta vera rangt. „Hið rétta er að ég seldi eignarhlut minn í félaginu í júní 2006 og gekk á sama tíma úr stjórn þess sbr. meðfylgjandi staðfestingu frá hlutafélagaskrá. Ég hef engin afskipti haft af félaginu frá miðju ári 2006. Enginn arður var greiddur til mín,“ segir hann. Þegar afskiptum hans af félaginu lauk fyrir sjö árum hafi verið umfram eftirspurn eftir íbúðahúsnæði á Austurlandi, í tengslum við byggingu álvers, og biðlisti hafi verið eftir íbúðum. „RNA ræddi aldrei við mig eða óskaði upplýsinga frá mér, sem er miður. Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar,“ segir í yfirlýsingunni. Sigurður G. segist í samtali við fréttastofu ætla að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndarinnar og í framhaldi af því að hafa samband við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira