Stjörnurnar elska Chanel 3. júlí 2013 14:00 Karl Lagerfeld ásamt fyrirsætum sínum í lok sýningar. Nordicphotos/getty Karl Lagerfeld sýndi couture línu Chanel fyrir haustið 2013 á mánudag. Sýningin fór fram í Grand Palais við Champs-Élysées í París og var stjörnum prýdd. Franska Vogue hreifst mjög af sýningunni og sagði umgjörðina minna á „gamla tíma“ í bland við framtíðina. Meðal þeirra er sóttu sýninguna voru leikararnir Michael Pitt, Astrid Berges-Frisbey, Rose Byrne, söngkonan Vanessa Paradis og tískuspekingarnir Miroslava Duma, Julia Restoin Roitfeld og Anna Wintour. Hér má sjá myndband frá sýningunni.Rihanna klæddist peysukjól frá Chanel.nordicphotos/gettyKristen Stewart skartaði svörtum grifflum við hvítan blaser-jakka.Nordicphotos/gettyFranska leikkonan Clemence Poesy er í miklu uppáhaldi hjá Lagerfeld og sækir flestar sýningar hans.Nordicphotos/gettyAlexa Chung er ávalt smart.Nordicphotos/gettyLeikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich var á meðal gesta.Nordicphotos/getty Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Karl Lagerfeld sýndi couture línu Chanel fyrir haustið 2013 á mánudag. Sýningin fór fram í Grand Palais við Champs-Élysées í París og var stjörnum prýdd. Franska Vogue hreifst mjög af sýningunni og sagði umgjörðina minna á „gamla tíma“ í bland við framtíðina. Meðal þeirra er sóttu sýninguna voru leikararnir Michael Pitt, Astrid Berges-Frisbey, Rose Byrne, söngkonan Vanessa Paradis og tískuspekingarnir Miroslava Duma, Julia Restoin Roitfeld og Anna Wintour. Hér má sjá myndband frá sýningunni.Rihanna klæddist peysukjól frá Chanel.nordicphotos/gettyKristen Stewart skartaði svörtum grifflum við hvítan blaser-jakka.Nordicphotos/gettyFranska leikkonan Clemence Poesy er í miklu uppáhaldi hjá Lagerfeld og sækir flestar sýningar hans.Nordicphotos/gettyAlexa Chung er ávalt smart.Nordicphotos/gettyLeikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich var á meðal gesta.Nordicphotos/getty
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira