Karl Lagerfeld ásamt fyrirsætum sínum í lok sýningar.Nordicphotos/getty
Karl Lagerfeld sýndi couture línu Chanel fyrir haustið 2013 á mánudag. Sýningin fór fram í Grand Palais við Champs-Élysées í París og var stjörnum prýdd.
Franska Vogue hreifst mjög af sýningunni og sagði umgjörðina minna á „gamla tíma“ í bland við framtíðina.
Meðal þeirra er sóttu sýninguna voru leikararnir Michael Pitt, Astrid Berges-Frisbey, Rose Byrne, söngkonan Vanessa Paradis og tískuspekingarnir Miroslava Duma, Julia Restoin Roitfeld og Anna Wintour.
Rihanna klæddist peysukjól frá Chanel.nordicphotos/gettyKristen Stewart skartaði svörtum grifflum við hvítan blaser-jakka.Nordicphotos/gettyFranska leikkonan Clemence Poesy er í miklu uppáhaldi hjá Lagerfeld og sækir flestar sýningar hans.Nordicphotos/gettyAlexa Chung er ávalt smart.Nordicphotos/gettyLeikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich var á meðal gesta.Nordicphotos/getty