Armstrong stendur í málaferlum við bandarísku póstþjónustuna Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2013 19:00 Hjólreiðakappinn Lance Armstrong biðlaði til dómara í Bandaríkjunum að vísa frá kæru sem bandaríska póstþjónustan, US Postal Service, hefur birt honum eftir að í ljós kom að Amstrong hafði notað ólögleg lyf á ferli sínum sem hjólreiðamaður. Lance Amstrong var hluti af liði sem var styrkt af US Postal Service og telja forráðamenn fyrirtækisins að hann hafi skaðað ímynd þess en Amstrong vann erfiðasta hjólreiðamót hvers árs Tour de France sjö sinnum eða frá árunum 1999-2005. Hann viðurkenndi í janúar á þessu ári að hafa neytt ólöglegra lyfja allan tímann og tók því þátt í einu ótrúlegasta lyfjamáli í sögu íþrótta og líklega eitt best varðveittasta leyndarmál hjólreiða. Amstrong vill meina að US Postal Service hafi ekki hlotið skaða af lyfjahneykslinu en liðið sem Amstrong var hluti af bar nafnið US Postal/Discovery. US Postal Service telur að Lance Amtrong hafi brotið samning við fyrirtækið en á sama tíma hagnast alveg gríðarlega. Lögfræðingar hjólreiðakappans halda því staðfastlega fram að aðal styrktaraðili liðsins hafa í raun einnig grætt gríðarlega á samstarfinu við Amstrong og fara fram á það að málið verði látið niður falla. Bandaríska póstþjónustan mun hafa greitt liðinu 40 milljónir dollara á þeim tíma sem umræðir og mun Amstrong persónulega hafa fengið 18 milljónir dollara eða tvo milljarða íslenskra króna. Aftur á móti vilja lögfræðinga Lance Amstrong meina að fyrirtækið hafi hagnast um 140 milljónir dollara á samstarfinu við Amstrong en þar gefa þeir sér ákveðna rannsókn sem var gerð í kjölfar hneykslisins. Íþróttir Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Hjólreiðakappinn Lance Armstrong biðlaði til dómara í Bandaríkjunum að vísa frá kæru sem bandaríska póstþjónustan, US Postal Service, hefur birt honum eftir að í ljós kom að Amstrong hafði notað ólögleg lyf á ferli sínum sem hjólreiðamaður. Lance Amstrong var hluti af liði sem var styrkt af US Postal Service og telja forráðamenn fyrirtækisins að hann hafi skaðað ímynd þess en Amstrong vann erfiðasta hjólreiðamót hvers árs Tour de France sjö sinnum eða frá árunum 1999-2005. Hann viðurkenndi í janúar á þessu ári að hafa neytt ólöglegra lyfja allan tímann og tók því þátt í einu ótrúlegasta lyfjamáli í sögu íþrótta og líklega eitt best varðveittasta leyndarmál hjólreiða. Amstrong vill meina að US Postal Service hafi ekki hlotið skaða af lyfjahneykslinu en liðið sem Amstrong var hluti af bar nafnið US Postal/Discovery. US Postal Service telur að Lance Amtrong hafi brotið samning við fyrirtækið en á sama tíma hagnast alveg gríðarlega. Lögfræðingar hjólreiðakappans halda því staðfastlega fram að aðal styrktaraðili liðsins hafa í raun einnig grætt gríðarlega á samstarfinu við Amstrong og fara fram á það að málið verði látið niður falla. Bandaríska póstþjónustan mun hafa greitt liðinu 40 milljónir dollara á þeim tíma sem umræðir og mun Amstrong persónulega hafa fengið 18 milljónir dollara eða tvo milljarða íslenskra króna. Aftur á móti vilja lögfræðinga Lance Amstrong meina að fyrirtækið hafi hagnast um 140 milljónir dollara á samstarfinu við Amstrong en þar gefa þeir sér ákveðna rannsókn sem var gerð í kjölfar hneykslisins.
Íþróttir Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira