Armstrong stendur í málaferlum við bandarísku póstþjónustuna Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2013 19:00 Hjólreiðakappinn Lance Armstrong biðlaði til dómara í Bandaríkjunum að vísa frá kæru sem bandaríska póstþjónustan, US Postal Service, hefur birt honum eftir að í ljós kom að Amstrong hafði notað ólögleg lyf á ferli sínum sem hjólreiðamaður. Lance Amstrong var hluti af liði sem var styrkt af US Postal Service og telja forráðamenn fyrirtækisins að hann hafi skaðað ímynd þess en Amstrong vann erfiðasta hjólreiðamót hvers árs Tour de France sjö sinnum eða frá árunum 1999-2005. Hann viðurkenndi í janúar á þessu ári að hafa neytt ólöglegra lyfja allan tímann og tók því þátt í einu ótrúlegasta lyfjamáli í sögu íþrótta og líklega eitt best varðveittasta leyndarmál hjólreiða. Amstrong vill meina að US Postal Service hafi ekki hlotið skaða af lyfjahneykslinu en liðið sem Amstrong var hluti af bar nafnið US Postal/Discovery. US Postal Service telur að Lance Amtrong hafi brotið samning við fyrirtækið en á sama tíma hagnast alveg gríðarlega. Lögfræðingar hjólreiðakappans halda því staðfastlega fram að aðal styrktaraðili liðsins hafa í raun einnig grætt gríðarlega á samstarfinu við Amstrong og fara fram á það að málið verði látið niður falla. Bandaríska póstþjónustan mun hafa greitt liðinu 40 milljónir dollara á þeim tíma sem umræðir og mun Amstrong persónulega hafa fengið 18 milljónir dollara eða tvo milljarða íslenskra króna. Aftur á móti vilja lögfræðinga Lance Amstrong meina að fyrirtækið hafi hagnast um 140 milljónir dollara á samstarfinu við Amstrong en þar gefa þeir sér ákveðna rannsókn sem var gerð í kjölfar hneykslisins. Íþróttir Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Hjólreiðakappinn Lance Armstrong biðlaði til dómara í Bandaríkjunum að vísa frá kæru sem bandaríska póstþjónustan, US Postal Service, hefur birt honum eftir að í ljós kom að Amstrong hafði notað ólögleg lyf á ferli sínum sem hjólreiðamaður. Lance Amstrong var hluti af liði sem var styrkt af US Postal Service og telja forráðamenn fyrirtækisins að hann hafi skaðað ímynd þess en Amstrong vann erfiðasta hjólreiðamót hvers árs Tour de France sjö sinnum eða frá árunum 1999-2005. Hann viðurkenndi í janúar á þessu ári að hafa neytt ólöglegra lyfja allan tímann og tók því þátt í einu ótrúlegasta lyfjamáli í sögu íþrótta og líklega eitt best varðveittasta leyndarmál hjólreiða. Amstrong vill meina að US Postal Service hafi ekki hlotið skaða af lyfjahneykslinu en liðið sem Amstrong var hluti af bar nafnið US Postal/Discovery. US Postal Service telur að Lance Amtrong hafi brotið samning við fyrirtækið en á sama tíma hagnast alveg gríðarlega. Lögfræðingar hjólreiðakappans halda því staðfastlega fram að aðal styrktaraðili liðsins hafa í raun einnig grætt gríðarlega á samstarfinu við Amstrong og fara fram á það að málið verði látið niður falla. Bandaríska póstþjónustan mun hafa greitt liðinu 40 milljónir dollara á þeim tíma sem umræðir og mun Amstrong persónulega hafa fengið 18 milljónir dollara eða tvo milljarða íslenskra króna. Aftur á móti vilja lögfræðinga Lance Amstrong meina að fyrirtækið hafi hagnast um 140 milljónir dollara á samstarfinu við Amstrong en þar gefa þeir sér ákveðna rannsókn sem var gerð í kjölfar hneykslisins.
Íþróttir Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira