Eftirlíking af meistarahring Kobe seldist á 21 milljón Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. júlí 2013 11:00 Kobe Bryant Mynd/AP Foreldrar Kobe Bryant héldu uppboð þar sem boðið var upp á ýmsan varning tengt syni þeirra sem hefur leitt LA Lakers til fimm meistaratitla á ferli sínum. Kobe sem hefur leikið með Lakers allan sinn NBA feril hefur sankað að sér ýmsum varningi í gegn um tíðina. Ætlunin var fyrst að selja hátt í hundrað minjagripi en þegar Kobe heyrði af því reyndi hann að fá lögbann á söluna. Deilan virtist vera á leið í dómssal en var leyst með samningi viku áður en málið var kveðið upp, þau máttu aðeins selja örfáa hluti af upphaflega magninu. Hringur sem Kobe gaf faðir sínum, Joe Bryant fyrrverandi körfuboltaleikmanni og er nákvæm eftirlíking af fyrsta meistarhring Kobe sem hann vann árið 2000 var sleginn á rúmlega 174 þúsund dollara eða rúmlega 21 milljónir. Hringur Joe var í sömu stærð og hringur Kobe og var hann verðmætasti hluturinn sem sleginn var upp á uppboðinu. Móðir hans, Pam Bryant fékk einnig fyrir salti í grautinn en eftirlíkingar hringur hennar seldist á rúmlega 108 þúsund dollara. Deilurnar eiga að hafa skapast vegna þess að foreldrarnir vilja byggja nýtt hús en Kobe vildi aðeins gefa þeim 250 þúsund dollara til verksins. Kobe verður launahæsti leikmaður deildarinnar á næsta ári með rúmlega 30 milljónir dollara auk þess að vera með fjöldan allra samninga við ýmis stórfyrirtæki. NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Sjá meira
Foreldrar Kobe Bryant héldu uppboð þar sem boðið var upp á ýmsan varning tengt syni þeirra sem hefur leitt LA Lakers til fimm meistaratitla á ferli sínum. Kobe sem hefur leikið með Lakers allan sinn NBA feril hefur sankað að sér ýmsum varningi í gegn um tíðina. Ætlunin var fyrst að selja hátt í hundrað minjagripi en þegar Kobe heyrði af því reyndi hann að fá lögbann á söluna. Deilan virtist vera á leið í dómssal en var leyst með samningi viku áður en málið var kveðið upp, þau máttu aðeins selja örfáa hluti af upphaflega magninu. Hringur sem Kobe gaf faðir sínum, Joe Bryant fyrrverandi körfuboltaleikmanni og er nákvæm eftirlíking af fyrsta meistarhring Kobe sem hann vann árið 2000 var sleginn á rúmlega 174 þúsund dollara eða rúmlega 21 milljónir. Hringur Joe var í sömu stærð og hringur Kobe og var hann verðmætasti hluturinn sem sleginn var upp á uppboðinu. Móðir hans, Pam Bryant fékk einnig fyrir salti í grautinn en eftirlíkingar hringur hennar seldist á rúmlega 108 þúsund dollara. Deilurnar eiga að hafa skapast vegna þess að foreldrarnir vilja byggja nýtt hús en Kobe vildi aðeins gefa þeim 250 þúsund dollara til verksins. Kobe verður launahæsti leikmaður deildarinnar á næsta ári með rúmlega 30 milljónir dollara auk þess að vera með fjöldan allra samninga við ýmis stórfyrirtæki.
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Sjá meira