Kominn tími á sigur í Laugardalshöllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2013 14:30 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Daníel Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 19.15 í Laugardalshöllinni en það var vel mætt og frábær stemmning þegar liðið spilaði magnaðan leik á móti Búlgörum á þriðjudagskvöldið. Það er svo sannarlega kominn tími á sigur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í Laugardalshöllinni en það gerðist síðast 10. september 2008 eða fyrir rétt tæpum fimm árum. Ísland vann þá sex stiga sigur á Dönum, 77-71, í leik í undankeppni EM 2009. Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig í þeim leik en þeir Páll Axel Vilbergsson, Helgi Már Magnússon og Logi Gunnarsson voru allir með 12 stig. Logi var einnig með 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Íslenska karlalandsliðið hefur nú tapað sjö leikjum í röð í Laugardalshöllinni þar á meðal öllum fimm heimaleikjum sínum í undankeppni EM síðasta haust. Íslenska landsliðið hefur verið nálægt sigri í síðustu þremur leikjum sínum í Höllinni, tapaði 84-86 á móti Slóvakíu 2. september 2012, 92-101 á móti Svartfjallalandi 8. september 2010 eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik og svo tapaðist Búlgaríuleikurinn með tveimur stigum á þriðjudaginn var. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. 15. ágúst 2013 09:15 Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. 14. ágúst 2013 13:00 Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra 15. ágúst 2013 06:30 Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16. ágúst 2013 06:30 Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15. ágúst 2013 20:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 19.15 í Laugardalshöllinni en það var vel mætt og frábær stemmning þegar liðið spilaði magnaðan leik á móti Búlgörum á þriðjudagskvöldið. Það er svo sannarlega kominn tími á sigur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í Laugardalshöllinni en það gerðist síðast 10. september 2008 eða fyrir rétt tæpum fimm árum. Ísland vann þá sex stiga sigur á Dönum, 77-71, í leik í undankeppni EM 2009. Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig í þeim leik en þeir Páll Axel Vilbergsson, Helgi Már Magnússon og Logi Gunnarsson voru allir með 12 stig. Logi var einnig með 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Íslenska karlalandsliðið hefur nú tapað sjö leikjum í röð í Laugardalshöllinni þar á meðal öllum fimm heimaleikjum sínum í undankeppni EM síðasta haust. Íslenska landsliðið hefur verið nálægt sigri í síðustu þremur leikjum sínum í Höllinni, tapaði 84-86 á móti Slóvakíu 2. september 2012, 92-101 á móti Svartfjallalandi 8. september 2010 eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik og svo tapaðist Búlgaríuleikurinn með tveimur stigum á þriðjudaginn var.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. 15. ágúst 2013 09:15 Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. 14. ágúst 2013 13:00 Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra 15. ágúst 2013 06:30 Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16. ágúst 2013 06:30 Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15. ágúst 2013 20:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Ótrúlegir taktar frá Jóni Arnóri Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson sýndi einhverja ótrúlegustu frammistöðu sem sést hefur frá íslenskum körfuboltamanni á þriðjudagskvöld þegar Íslands tapaði grátlega fyrir Búlgaríu 81-79. 15. ágúst 2013 09:15
Ein magnaðasta frammistaða sem ég hef séð með berum augum Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðs Þórs frá Þorlákshöfn í Domnios-deild karla og margfaldur Íslandsmeistaraþjálfari með KR, skellti skemmtilegum pistli inn á fésbókarsíðu sína eftir leik Íslands og Búlgaríu í gærkvöldi. 14. ágúst 2013 13:00
Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra 15. ágúst 2013 06:30
Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16. ágúst 2013 06:30
Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15. ágúst 2013 20:30