Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu 27. ágúst 2013 22:29 Katrín Jónsdóttir. Mynd/ÓskarÓ Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. Katrín skrifar um málið inn á fésbókarsíðu sinni í kvöld en þar segir hún að það sé sorglegt að fylgjast með umræðunni sem hefur verið um íslenska landsliðið að undanförnu. Sport.is birti fyrst pistil Katrínar á heimasíðu sinni.Pistill Katrínar Jónsóttur í kvöld: „Það hefur verið sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu í tengslum við þjálfaramál íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu upp á síðkastið. Umræðan hefur um margt verið ómálefnaleg og með þann eina tilgang að sverta mannorð nafngreindra leikmanna landsliðsins að ósekju. Slíkar dylgjur gera ekki bara lítið úr jákvæðu starfi og umfangsmikilli uppbyggingu til fjölda ára, heldur hafa þær undantekningarlítið verið kolrangar. Fimm leikmenn kvennalandsliðsins hafa nú sætt óvæginni gagnrýni sem á alls engan rétt á sér. Edda, Katrín, Ólína, Sif og Þóra hafa verið liðsfélagar mínir í félagsliðum og landsliði til fjölda ára. Þær eru allar frábærar íþróttakonur og miklar fyrirmyndir, sem hafa gefið bókstaflega allt í þau verkefni sem lögð hafa verið fyrir þær. Ég hef verið stolt af því að klæðast íslenska landsliðsbúningnum með þeim og þær eru stór hluti af framtíð liðsins. Ég vona innilega að sár mun gróa og að miskunnarlaus umræðan upp á síðkastið skyggi ekki á hið magnaða starf og árangur, sem hefur náðst með samhentu átaki margra góðra þjálfara, öflugs baklands KSÍ, ómetanlegs stuðningsfólks og umfram allt frábærra leikmanna. Áfram Ísland og sjáumst í næsta leik, í stúkunni." Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Þóra Björg Helgadóttir sendu Sigurði Ragnari Eyjólfssyni tölvupóst á dögunum. Þær töldu trúnaðarbrest hafa orðið á milli sín og þjálfarans og voru ósáttar með orð hans í fjölmiðlum. 24. ágúst 2013 00:01 Þorlákur tekur ekki við kvennalandsliðinu Þorlákur Árnason tekur ekki við íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu en Þorlákur er í dag þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem er í langefsta sæti Pepsi-deildarinnar. 22. ágúst 2013 16:02 Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. 27. ágúst 2013 09:00 Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. 25. ágúst 2013 22:31 Yfirlýsing frá Eddu Garðarsdóttur Undanfarna viku hefur verið fjallað mikið um samskipti landsliðsmanna kvennalandsliðsins við fráfarandi þjálfara Íslands Sigurð Ragnar Eyjólfsson. 24. ágúst 2013 18:40 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira
Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. Katrín skrifar um málið inn á fésbókarsíðu sinni í kvöld en þar segir hún að það sé sorglegt að fylgjast með umræðunni sem hefur verið um íslenska landsliðið að undanförnu. Sport.is birti fyrst pistil Katrínar á heimasíðu sinni.Pistill Katrínar Jónsóttur í kvöld: „Það hefur verið sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu í tengslum við þjálfaramál íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu upp á síðkastið. Umræðan hefur um margt verið ómálefnaleg og með þann eina tilgang að sverta mannorð nafngreindra leikmanna landsliðsins að ósekju. Slíkar dylgjur gera ekki bara lítið úr jákvæðu starfi og umfangsmikilli uppbyggingu til fjölda ára, heldur hafa þær undantekningarlítið verið kolrangar. Fimm leikmenn kvennalandsliðsins hafa nú sætt óvæginni gagnrýni sem á alls engan rétt á sér. Edda, Katrín, Ólína, Sif og Þóra hafa verið liðsfélagar mínir í félagsliðum og landsliði til fjölda ára. Þær eru allar frábærar íþróttakonur og miklar fyrirmyndir, sem hafa gefið bókstaflega allt í þau verkefni sem lögð hafa verið fyrir þær. Ég hef verið stolt af því að klæðast íslenska landsliðsbúningnum með þeim og þær eru stór hluti af framtíð liðsins. Ég vona innilega að sár mun gróa og að miskunnarlaus umræðan upp á síðkastið skyggi ekki á hið magnaða starf og árangur, sem hefur náðst með samhentu átaki margra góðra þjálfara, öflugs baklands KSÍ, ómetanlegs stuðningsfólks og umfram allt frábærra leikmanna. Áfram Ísland og sjáumst í næsta leik, í stúkunni."
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Þóra Björg Helgadóttir sendu Sigurði Ragnari Eyjólfssyni tölvupóst á dögunum. Þær töldu trúnaðarbrest hafa orðið á milli sín og þjálfarans og voru ósáttar með orð hans í fjölmiðlum. 24. ágúst 2013 00:01 Þorlákur tekur ekki við kvennalandsliðinu Þorlákur Árnason tekur ekki við íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu en Þorlákur er í dag þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem er í langefsta sæti Pepsi-deildarinnar. 22. ágúst 2013 16:02 Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. 27. ágúst 2013 09:00 Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. 25. ágúst 2013 22:31 Yfirlýsing frá Eddu Garðarsdóttur Undanfarna viku hefur verið fjallað mikið um samskipti landsliðsmanna kvennalandsliðsins við fráfarandi þjálfara Íslands Sigurð Ragnar Eyjólfsson. 24. ágúst 2013 18:40 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira
Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Þóra Björg Helgadóttir sendu Sigurði Ragnari Eyjólfssyni tölvupóst á dögunum. Þær töldu trúnaðarbrest hafa orðið á milli sín og þjálfarans og voru ósáttar með orð hans í fjölmiðlum. 24. ágúst 2013 00:01
Þorlákur tekur ekki við kvennalandsliðinu Þorlákur Árnason tekur ekki við íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu en Þorlákur er í dag þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem er í langefsta sæti Pepsi-deildarinnar. 22. ágúst 2013 16:02
Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. 27. ágúst 2013 09:00
Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. 25. ágúst 2013 22:31
Yfirlýsing frá Eddu Garðarsdóttur Undanfarna viku hefur verið fjallað mikið um samskipti landsliðsmanna kvennalandsliðsins við fráfarandi þjálfara Íslands Sigurð Ragnar Eyjólfsson. 24. ágúst 2013 18:40