Tyson: Ég er alkahólisti við dauðans dyr Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 25. ágúst 2013 23:15 Hnefaleikakappinn Mike Tyson hefur viðurkennt að hann hafi logið því undanfarin ár að hann sé edrú. Þess í stað segist heimsmeistarinn fyrrverandi vera við dauðans dyr eftir misnotkun á áfengi og öðrum vímuefnum. „Ég er slæmur gaur stundum,“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York um helgina. „Ég hef gert margt slæmt og vil vera fyrirgefið. Ég vil breyta lífi mínu, ég vil lifa breyttu lífi. Ég vil lifa edrú. „Ég vil ekki deyja. Ég er við dauðans dyr af því að ég er forfallinn alkahólisti,“ sagði Tyson sem bætti svo við að hann hafi ekki notað áfengi eða eiturlyf í sex daga sem hann sagði vera kraftaverk. „Ég hef logið að öllum þeim sem héldu að ég væri edrú en ekki núna. Þetta er sjötti dagurinn minn. Ég mun aldrei falla aftur,“ sagði Tyson sem hefur þrisvar farið í meðferð. Hann viðurkenndi einnig að hann hafi íhugað sjálfsvíg og tekið inn of stóra skammta af eiturlyfjum skömmu áður en fjögurra ára dóttir hans, Exodus, dó í maí 2009. „Ég hélt ég yrði ekki hér mikið lengur. Ég ætlaði að drepa mig. Ég tók of stóra skammta á hverju kvöldi og trúði því ekki að ég vaknaði alltaf aftur. „Ég varð að breyta lífi mínu. Þetta hefur verið algjört helvíti en ég er ánægður að vera á lífi.“ Myndband af blaðamannafundi Mike Tyson má sjá hér efst í fréttinni. Box Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Sjá meira
Hnefaleikakappinn Mike Tyson hefur viðurkennt að hann hafi logið því undanfarin ár að hann sé edrú. Þess í stað segist heimsmeistarinn fyrrverandi vera við dauðans dyr eftir misnotkun á áfengi og öðrum vímuefnum. „Ég er slæmur gaur stundum,“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York um helgina. „Ég hef gert margt slæmt og vil vera fyrirgefið. Ég vil breyta lífi mínu, ég vil lifa breyttu lífi. Ég vil lifa edrú. „Ég vil ekki deyja. Ég er við dauðans dyr af því að ég er forfallinn alkahólisti,“ sagði Tyson sem bætti svo við að hann hafi ekki notað áfengi eða eiturlyf í sex daga sem hann sagði vera kraftaverk. „Ég hef logið að öllum þeim sem héldu að ég væri edrú en ekki núna. Þetta er sjötti dagurinn minn. Ég mun aldrei falla aftur,“ sagði Tyson sem hefur þrisvar farið í meðferð. Hann viðurkenndi einnig að hann hafi íhugað sjálfsvíg og tekið inn of stóra skammta af eiturlyfjum skömmu áður en fjögurra ára dóttir hans, Exodus, dó í maí 2009. „Ég hélt ég yrði ekki hér mikið lengur. Ég ætlaði að drepa mig. Ég tók of stóra skammta á hverju kvöldi og trúði því ekki að ég vaknaði alltaf aftur. „Ég varð að breyta lífi mínu. Þetta hefur verið algjört helvíti en ég er ánægður að vera á lífi.“ Myndband af blaðamannafundi Mike Tyson má sjá hér efst í fréttinni.
Box Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Sjá meira