Bale: Draumur minn að rætast Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. september 2013 18:48 Gareth Bale Gareth Bale skrifaði bréf á opinbera síðu Tottenham þar sem hann þakkar fyrir árin sex hjá félaginu. „Ég vill þakka öllum hjá klúbbnum, framkvæmdarstjórninni, starfsmönnum, þjálfurum og leikmönnum. Síðast en ekki síðst vill ég þakka stuðningsmönnum Tottenham sem ég vona að skilji þetta ótrúlega tækifæri fyrir mig," Bale sem hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar spilaði í sex ár fyrir Tottenham. Síðasta tímabil hans var hans besta þar sem hann skoraði 31 mark í öllum leikjum með Tottenham og Velska landsliðinu. „Það er alltaf erfitt að fara frá klúbbi sem þér líður vel hjá. Ég átti bestu leiki á ferli mínum í Tottenham treyjunni. Ég væri ekki á þeim stað sem ég er á í dag nema með aðstoð fyrst Southampton og svo Tottenham sem stóðu með mér í gegnum erfiða tíma." „Ég mun muna eftir tíma mínum hjá Tottenham með gleði í hjarta og ég er viss um að þetta tímabil eigi eftir að vera gott. Ég hlakka til að takast á við næsta kafla í mínu lífi. Ég get sagt að draumur minn sé að rætast að spila fyrir Real Madrid," sagði Bale. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins. 1. september 2013 18:17 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Gareth Bale skrifaði bréf á opinbera síðu Tottenham þar sem hann þakkar fyrir árin sex hjá félaginu. „Ég vill þakka öllum hjá klúbbnum, framkvæmdarstjórninni, starfsmönnum, þjálfurum og leikmönnum. Síðast en ekki síðst vill ég þakka stuðningsmönnum Tottenham sem ég vona að skilji þetta ótrúlega tækifæri fyrir mig," Bale sem hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar spilaði í sex ár fyrir Tottenham. Síðasta tímabil hans var hans besta þar sem hann skoraði 31 mark í öllum leikjum með Tottenham og Velska landsliðinu. „Það er alltaf erfitt að fara frá klúbbi sem þér líður vel hjá. Ég átti bestu leiki á ferli mínum í Tottenham treyjunni. Ég væri ekki á þeim stað sem ég er á í dag nema með aðstoð fyrst Southampton og svo Tottenham sem stóðu með mér í gegnum erfiða tíma." „Ég mun muna eftir tíma mínum hjá Tottenham með gleði í hjarta og ég er viss um að þetta tímabil eigi eftir að vera gott. Ég hlakka til að takast á við næsta kafla í mínu lífi. Ég get sagt að draumur minn sé að rætast að spila fyrir Real Madrid," sagði Bale.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins. 1. september 2013 18:17 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins. 1. september 2013 18:17