"Það eru forréttindi að vera hluti af Stjörnuliðinu“ 15. september 2013 19:21 Stjarnan í Garðabæ fagnaði Íslandsmeistaratitli sínum vel og innilega í Garðabæ í dag. Liðið slátraði Blikum 6-0 í lokaumferðinni. Garðbæingar unnu alla sína deildarleiki í sumar og luku leik með fullt hús stiga. Gleðin var mikil í leikslok þegar Stefán Árni Pálsson ræddi við markadrottninguna Hörpu Þorsteinsdóttur, fyrirliðann Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur og þjálfarann Þorlák Má Árnason. „Það eru forréttindi að vera hluti af þessu liði,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir sem segir það eiga efir að ráðast hvort hún haldi í atvinnumennsku. Ásgerður Stefanía sagði það mikinn heiður að vera fyrirliði svo glæsilegs liðs. Hún segir það skrýtið að hafa verið búin að tryggja sér titilinn fyrir svo löngu. Erfitt hafi verið að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn eftir að titillinn var í höfn en við hafi tekið ný markmið. Þjálfarinn Þorlákur Árnason er mjög stoltur af sínum stelpum. Hann segir þó alls óvíst hvort hann verði áfram með Stjörnustelpur. Hann ætli að taka sér tíma til að huga málið. Viðtölin má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Stjarnan í Garðabæ fagnaði Íslandsmeistaratitli sínum vel og innilega í Garðabæ í dag. Liðið slátraði Blikum 6-0 í lokaumferðinni. Garðbæingar unnu alla sína deildarleiki í sumar og luku leik með fullt hús stiga. Gleðin var mikil í leikslok þegar Stefán Árni Pálsson ræddi við markadrottninguna Hörpu Þorsteinsdóttur, fyrirliðann Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur og þjálfarann Þorlák Má Árnason. „Það eru forréttindi að vera hluti af þessu liði,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir sem segir það eiga efir að ráðast hvort hún haldi í atvinnumennsku. Ásgerður Stefanía sagði það mikinn heiður að vera fyrirliði svo glæsilegs liðs. Hún segir það skrýtið að hafa verið búin að tryggja sér titilinn fyrir svo löngu. Erfitt hafi verið að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn eftir að titillinn var í höfn en við hafi tekið ný markmið. Þjálfarinn Þorlákur Árnason er mjög stoltur af sínum stelpum. Hann segir þó alls óvíst hvort hann verði áfram með Stjörnustelpur. Hann ætli að taka sér tíma til að huga málið. Viðtölin má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira