Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2013 21:47 Íslensku varnarmennirnir réðu illa við Bachmann. mynd/daníel Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. Margrét Lára Viðarsdóttir fékk fáa bolta til að vinna með í framlínu íslenska liðsins enda rataði boltinn sjaldan til hennar. Hún sá hinsvegar Ramonu Bachmann fara á kostum hinum megin á vellinum. „Þessi stelpa er með yndislegar hreyfingar. Ég sem knattspyrnuáhugamaður þá elska ég að sjá svona leikmann. Hún hreyfir sig eins og strákur. Þetta er frábær leikmaður og það er erfitt að stoppa hana. Við hefðum getað spilað betur á móti henni því við vorum að leyfa henni að spila sinn leik. Hún lá mikið í grasinu og við vorum að láta það pirra okkur," sagði Margrét Lára. Ramonu Bachmann skoraði strax á níundu mínútu og var því strax kominn í gírinn í upphafi leiks. „Þær voru líka að vinna leikinn og þá er auðveldara að vera jákvæður og hress. Hún var í gír í dag en ég er að fara að spila á móti henni aftur á sunnudaginn og fæ kannski að hefna mín strax þá," sagði Margrét Lára en þær mætast þá í sænsku deildinni. Margrét Lára spilar með Kristianstad en Bachmann er í aðalhlutverki hjá toppliði LdB FC Malmö. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. Margrét Lára Viðarsdóttir fékk fáa bolta til að vinna með í framlínu íslenska liðsins enda rataði boltinn sjaldan til hennar. Hún sá hinsvegar Ramonu Bachmann fara á kostum hinum megin á vellinum. „Þessi stelpa er með yndislegar hreyfingar. Ég sem knattspyrnuáhugamaður þá elska ég að sjá svona leikmann. Hún hreyfir sig eins og strákur. Þetta er frábær leikmaður og það er erfitt að stoppa hana. Við hefðum getað spilað betur á móti henni því við vorum að leyfa henni að spila sinn leik. Hún lá mikið í grasinu og við vorum að láta það pirra okkur," sagði Margrét Lára. Ramonu Bachmann skoraði strax á níundu mínútu og var því strax kominn í gírinn í upphafi leiks. „Þær voru líka að vinna leikinn og þá er auðveldara að vera jákvæður og hress. Hún var í gír í dag en ég er að fara að spila á móti henni aftur á sunnudaginn og fæ kannski að hefna mín strax þá," sagði Margrét Lára en þær mætast þá í sænsku deildinni. Margrét Lára spilar með Kristianstad en Bachmann er í aðalhlutverki hjá toppliði LdB FC Malmö.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira