Selma Dóra Evrópumeistari í áströlskum fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. september 2013 17:00 Selma Dóra Ólafsdóttir . Mynd/Tómas G. Gíslason Íslenska landsliðið í andspyrnu tók nú um helgina þátt í Evrópubikarmótinu í áströlskum fótbolta sem fram fór í Bordeaux í Frakklandi og átti Ísland bæði fulltrúa í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki lék Ísland í riðli með Katalóníu og Englandi sem hefur verið eitt af betri landsliðum í Evrópu síðustu ár. Íslenska liðið vann stórsigur á Katalóníu 66-9, en tapaði illa fyrir Englandi 66-13, en England stóð síðan uppi sem sigurvegari á mótinu. Í leikjum um sæti tapaði liðið síðan fyrir Finnlandi og Spáni, og endaði í 8. sæti af 12, sem er besti árangur liðsins hingað til. Í ár átti Ísland líka í fyrsta skipti fulltrúa í kvennaliði á mótinu, en Siglfirðingurinn Selma Dóra Ólafsdóttir sem leikur með liði Akureyrar hér á landi spilaði með kvennaliði Crusaders sem samanstendur af leikmönnum frá ýmsum löndum. Aðeins voru tvö kvennalið á mótinu að þessu sinni, Frakkland og hið blandaða lið Crusaders og í úrslitaleiknum sigraði lið Crusaders franska liðið í æsispennandi úrslitaleik 45:26, og átti Selma góðan leik. Páll Tómas Finnsson, leikmaður íslenska karlaliðsins, var valinn í Evrópuúrvalið að móti loknu, en hann hefur verið einn besti leikmaðurinn í Evrópu undanfarin ár og er í dag einnig þjálfari danska liðsins í áströlskum fótbolta. Jón Einarsson, leikmaður íslenska liðsins, sigraði í Strongman aflraunakeppninni sem fram fór á mótinu og er því sterkasti leikmaðurinn í Evrópu. Þetta er í fimmta skipti sem Ísland tekur þátt í Evrópubikarmóti í áströlskum fótbolta, en á sínu fyrsta Evrópubikarmóti sem fram fór í Króatíu árið 2009 náði liðið 9. sæti. Ísland er sem stendur í 11. sæti Evrópulistans í áströlskum fótbolta, einu sæti á undan Finnum og einu sæti á eftir Frökkum sem lentu í öðru sæti á mótinu. Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira
Íslenska landsliðið í andspyrnu tók nú um helgina þátt í Evrópubikarmótinu í áströlskum fótbolta sem fram fór í Bordeaux í Frakklandi og átti Ísland bæði fulltrúa í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki lék Ísland í riðli með Katalóníu og Englandi sem hefur verið eitt af betri landsliðum í Evrópu síðustu ár. Íslenska liðið vann stórsigur á Katalóníu 66-9, en tapaði illa fyrir Englandi 66-13, en England stóð síðan uppi sem sigurvegari á mótinu. Í leikjum um sæti tapaði liðið síðan fyrir Finnlandi og Spáni, og endaði í 8. sæti af 12, sem er besti árangur liðsins hingað til. Í ár átti Ísland líka í fyrsta skipti fulltrúa í kvennaliði á mótinu, en Siglfirðingurinn Selma Dóra Ólafsdóttir sem leikur með liði Akureyrar hér á landi spilaði með kvennaliði Crusaders sem samanstendur af leikmönnum frá ýmsum löndum. Aðeins voru tvö kvennalið á mótinu að þessu sinni, Frakkland og hið blandaða lið Crusaders og í úrslitaleiknum sigraði lið Crusaders franska liðið í æsispennandi úrslitaleik 45:26, og átti Selma góðan leik. Páll Tómas Finnsson, leikmaður íslenska karlaliðsins, var valinn í Evrópuúrvalið að móti loknu, en hann hefur verið einn besti leikmaðurinn í Evrópu undanfarin ár og er í dag einnig þjálfari danska liðsins í áströlskum fótbolta. Jón Einarsson, leikmaður íslenska liðsins, sigraði í Strongman aflraunakeppninni sem fram fór á mótinu og er því sterkasti leikmaðurinn í Evrópu. Þetta er í fimmta skipti sem Ísland tekur þátt í Evrópubikarmóti í áströlskum fótbolta, en á sínu fyrsta Evrópubikarmóti sem fram fór í Króatíu árið 2009 náði liðið 9. sæti. Ísland er sem stendur í 11. sæti Evrópulistans í áströlskum fótbolta, einu sæti á undan Finnum og einu sæti á eftir Frökkum sem lentu í öðru sæti á mótinu.
Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira