Rússar Evrópumeistarar í ljósleysi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2013 17:00 Rússar fagna titlinum í gærkvöldi. Mynd/Heimasíða Evrópska blaksambandsins Ólympíumeistarar Rússa bættu annarri skrautfjöður í hattinn þegar þeir lögðu Ítali í úrslitaleik Evrópumótsins í blaki á Parken í Kaupmannahöfn í gær. Rússar unnu fyrstu hrinuna 25-20 og þá aðra 25-22. Stöðva þurfti leik tvívegis á meðan á leik stóð þar sem ljósin í höllinni slokknuðu. Ítalir minnkuðu muninn með 25-22 sigri í þriðju hrinu en í þeirri fjórðu unnu Rússar 25-17. Rússar og Ítalir tryggðu sér sæti í lokakeppni HM 2014 með því að hafna í tveimur efstu sætunum. Sömu þjóðir auk Serbíu, Búlgaríu, Frakklandi, Þýskalandi og Belgíu tryggðu sér öll sæti í lokakeppni Evrópumótsins árið 2015 í Búlgaríu og Ítalíu. Lið mótsins var kunngjört í leikslok og var þannig skipað:Besti leikmaður: Dmitriy Muserskiy RússlandiStigahæstur: Aleksander Atanasijevic SerbíuBesti sóknarmaður: Luca Vettori ÍtalíuBesti hávarnarmaður: Srecko Lisinac SerbíuBestur í uppgjöf: Ivan Zaytsev ÍtalíuBestur í móttöku: Todor Aleksiev BúlagaríuBesti uppspilarinn: Sergey Grankin RússlandiBesti frelsinginn: Alexey Verbov Rússlandi Háttvísiverðum mótsins hlaut Nikola Jovovic frá Serbíu. Íþróttir Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sjá meira
Ólympíumeistarar Rússa bættu annarri skrautfjöður í hattinn þegar þeir lögðu Ítali í úrslitaleik Evrópumótsins í blaki á Parken í Kaupmannahöfn í gær. Rússar unnu fyrstu hrinuna 25-20 og þá aðra 25-22. Stöðva þurfti leik tvívegis á meðan á leik stóð þar sem ljósin í höllinni slokknuðu. Ítalir minnkuðu muninn með 25-22 sigri í þriðju hrinu en í þeirri fjórðu unnu Rússar 25-17. Rússar og Ítalir tryggðu sér sæti í lokakeppni HM 2014 með því að hafna í tveimur efstu sætunum. Sömu þjóðir auk Serbíu, Búlgaríu, Frakklandi, Þýskalandi og Belgíu tryggðu sér öll sæti í lokakeppni Evrópumótsins árið 2015 í Búlgaríu og Ítalíu. Lið mótsins var kunngjört í leikslok og var þannig skipað:Besti leikmaður: Dmitriy Muserskiy RússlandiStigahæstur: Aleksander Atanasijevic SerbíuBesti sóknarmaður: Luca Vettori ÍtalíuBesti hávarnarmaður: Srecko Lisinac SerbíuBestur í uppgjöf: Ivan Zaytsev ÍtalíuBestur í móttöku: Todor Aleksiev BúlagaríuBesti uppspilarinn: Sergey Grankin RússlandiBesti frelsinginn: Alexey Verbov Rússlandi Háttvísiverðum mótsins hlaut Nikola Jovovic frá Serbíu.
Íþróttir Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sjá meira