Halldór með hálskraga í stökkinu ótrúlega á Akureyri | Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2013 10:45 Halldór Helgason mynd / getty images Snjóbrettakappinn Halldór Helgason sýndi mögnuð tilþrif á dögunum þegar hann stökk á milli húsa á Akureyri. Nike er aðal styrktaraðili Halldórs en drengurinn hefur náð ótrúlegum árangri á sínum ferli á snjóbrettinu og er mjög vel þekktur í snjóbrettaheiminum. Íþróttavöruframleiðandinn slóst í för með Halldóri fyrir norðan og var stökkið myndað í bak og fyrir. „Ég hef verið að skoða möguleikann á þessu stökki í um þrjú ár,“ sagði Halldór Helgason, í viðtali við Nike. „Mig hefur alltaf langað að reyna þetta stökk en var ekki viss um það hvort það væri mögulegt. Ég ákvað að lokum að láta loksins á það reyna, annars myndi ég aldrei gera það.“ Halldór meiddist illa þremur dögum fyrir stökkið og var mælt með því að hann myndi ekki fara á brettið í tvær vikur. Hann fór ekki að ráðum læknisins var með hálskraga þegar hann sýndi þessi ótrúlegu tilþrif.Hér má sjá myndband sem Nike gaf út á dögunum en í því er viðtal við Halldór og þetta magnaða stökk.Hér sést Halldór í miðju stökkinu á milli bygginganna á Akureyri. Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Eitt svakalegasta atriði myndarinnar er þegar Halldór tekur heljarstökk milli tveggja bygginga á Akureyri með stuðningskraga um hálsinn. 16. september 2013 14:52 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Snjóbrettakappinn Halldór Helgason sýndi mögnuð tilþrif á dögunum þegar hann stökk á milli húsa á Akureyri. Nike er aðal styrktaraðili Halldórs en drengurinn hefur náð ótrúlegum árangri á sínum ferli á snjóbrettinu og er mjög vel þekktur í snjóbrettaheiminum. Íþróttavöruframleiðandinn slóst í för með Halldóri fyrir norðan og var stökkið myndað í bak og fyrir. „Ég hef verið að skoða möguleikann á þessu stökki í um þrjú ár,“ sagði Halldór Helgason, í viðtali við Nike. „Mig hefur alltaf langað að reyna þetta stökk en var ekki viss um það hvort það væri mögulegt. Ég ákvað að lokum að láta loksins á það reyna, annars myndi ég aldrei gera það.“ Halldór meiddist illa þremur dögum fyrir stökkið og var mælt með því að hann myndi ekki fara á brettið í tvær vikur. Hann fór ekki að ráðum læknisins var með hálskraga þegar hann sýndi þessi ótrúlegu tilþrif.Hér má sjá myndband sem Nike gaf út á dögunum en í því er viðtal við Halldór og þetta magnaða stökk.Hér sést Halldór í miðju stökkinu á milli bygginganna á Akureyri.
Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Eitt svakalegasta atriði myndarinnar er þegar Halldór tekur heljarstökk milli tveggja bygginga á Akureyri með stuðningskraga um hálsinn. 16. september 2013 14:52 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Eitt svakalegasta atriði myndarinnar er þegar Halldór tekur heljarstökk milli tveggja bygginga á Akureyri með stuðningskraga um hálsinn. 16. september 2013 14:52