Krúttlegar vampírur Sara McMahon skrifar 6. október 2013 16:00 Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik. Bíó: Only Lovers Left Alive / Aðeins elskendur eftirlifandi, Leikstjóri: Jim Jarmusch, Leikarar: Tom Hiddleston, Tilda Swinton, Mia Wasikowska. Riff-hátíðinMyndin segir frá tveimur vampírum, Adam og Evu, sem hafa verið gift í nokkrar aldir. Adam býr í Detroit og starfar sem tónlistarmaður en glímir einnig við þunglyndi vegna heims sem, að hans mati, versnandi fer. Eva býr aftur á móti í Marokkó og nýtur alls sem lífið hefur upp á að bjóða. Parið sameinast aftur í Detroit og eitt kvöld kemur yngri systir Evu, Ava, í heimsókn. Myndin er dimm og hæg en afskaplega skemmtileg – vampírurnar hafa áhugaverða sýn á lífið og tilveruna eftir að hafa “lifað” í öll þessu árhundruð, Það eina sem mætti finna að henni er að endalokin drógust aðeins á langinn.Niðurstaða: Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik, sem og Wasikowska. Gagnrýni Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira
Bíó: Only Lovers Left Alive / Aðeins elskendur eftirlifandi, Leikstjóri: Jim Jarmusch, Leikarar: Tom Hiddleston, Tilda Swinton, Mia Wasikowska. Riff-hátíðinMyndin segir frá tveimur vampírum, Adam og Evu, sem hafa verið gift í nokkrar aldir. Adam býr í Detroit og starfar sem tónlistarmaður en glímir einnig við þunglyndi vegna heims sem, að hans mati, versnandi fer. Eva býr aftur á móti í Marokkó og nýtur alls sem lífið hefur upp á að bjóða. Parið sameinast aftur í Detroit og eitt kvöld kemur yngri systir Evu, Ava, í heimsókn. Myndin er dimm og hæg en afskaplega skemmtileg – vampírurnar hafa áhugaverða sýn á lífið og tilveruna eftir að hafa “lifað” í öll þessu árhundruð, Það eina sem mætti finna að henni er að endalokin drógust aðeins á langinn.Niðurstaða: Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik, sem og Wasikowska.
Gagnrýni Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira