Krúttlegar vampírur Sara McMahon skrifar 6. október 2013 16:00 Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik. Bíó: Only Lovers Left Alive / Aðeins elskendur eftirlifandi, Leikstjóri: Jim Jarmusch, Leikarar: Tom Hiddleston, Tilda Swinton, Mia Wasikowska. Riff-hátíðinMyndin segir frá tveimur vampírum, Adam og Evu, sem hafa verið gift í nokkrar aldir. Adam býr í Detroit og starfar sem tónlistarmaður en glímir einnig við þunglyndi vegna heims sem, að hans mati, versnandi fer. Eva býr aftur á móti í Marokkó og nýtur alls sem lífið hefur upp á að bjóða. Parið sameinast aftur í Detroit og eitt kvöld kemur yngri systir Evu, Ava, í heimsókn. Myndin er dimm og hæg en afskaplega skemmtileg – vampírurnar hafa áhugaverða sýn á lífið og tilveruna eftir að hafa “lifað” í öll þessu árhundruð, Það eina sem mætti finna að henni er að endalokin drógust aðeins á langinn.Niðurstaða: Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik, sem og Wasikowska. Gagnrýni Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Bíó: Only Lovers Left Alive / Aðeins elskendur eftirlifandi, Leikstjóri: Jim Jarmusch, Leikarar: Tom Hiddleston, Tilda Swinton, Mia Wasikowska. Riff-hátíðinMyndin segir frá tveimur vampírum, Adam og Evu, sem hafa verið gift í nokkrar aldir. Adam býr í Detroit og starfar sem tónlistarmaður en glímir einnig við þunglyndi vegna heims sem, að hans mati, versnandi fer. Eva býr aftur á móti í Marokkó og nýtur alls sem lífið hefur upp á að bjóða. Parið sameinast aftur í Detroit og eitt kvöld kemur yngri systir Evu, Ava, í heimsókn. Myndin er dimm og hæg en afskaplega skemmtileg – vampírurnar hafa áhugaverða sýn á lífið og tilveruna eftir að hafa “lifað” í öll þessu árhundruð, Það eina sem mætti finna að henni er að endalokin drógust aðeins á langinn.Niðurstaða: Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik, sem og Wasikowska.
Gagnrýni Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira